Réttu mér róuna!

"Réttu mér róuna, ég pant ára."

Ţessi setning hefur vafist fyrir mörgum manninum/konunni, gegnum tíđina. Hvort árar mađur/kona međ róunni, eđa róar međ árunni? Hrönn vinkona mín á Selfossi sem á fleiri hlaupaskó en hafa veriđ fundnir upp, "so far" velti ţessu gríđarlega mikla spursmáli fyrir sér nýlega. Ég hef svosem engin svör "á reiđum höndum"(Brattur...your turn) en tel ađ sá sem rćr, eigi í flestöllum tilfellum ađ ráđa lendingarstađ.

Brattur.....C ađ ţú ert enn Crstaklega aktivur.

Hilsen ,

Ctuđarinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: LKS - hvunndagshetja

Skemmtilegt ! Ég er ekki hiss á ađ svona dćmi sé til á Selfossi, fyrir margt óralöngu var ţađ altalađ um a.m.k. allt suđur- og suđvesturland ađ á Selfossi vćru menn og konur sérlega miklir orđhákar og mismćlasafnarar og orđatiltćkjahönnuđir, ekki síst ţegar kom ađ afbökun af hverslags tagi. T.d. man ég eftir alţekktum bakara sem rak viđ ("rakarinn á bak viđ") og fleira í ţeim dúr.

LKS - hvunndagshetja, 28.6.2008 kl. 07:42

2 Smámynd: Brattur

... ég verđ ađ sofa á ţessu, Halldór... en rćđ öllum árum ađ ţví ađ kryfja máliđ til mergjar...

Brattur, 28.6.2008 kl. 11:55

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ađ öllu gamli óslepptu eins og ein vinkona mín sagđi, ţá er gaman ađ ára, en ég nota nú alltaf róu á ţađ

Ásdís Sigurđardóttir, 28.6.2008 kl. 14:36

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Bíđ spennt eftir ađ Brattur sofni........

Hrönn Sigurđardóttir, 28.6.2008 kl. 16:01

5 Smámynd: Brattur

... ég er ekki farinn ađ sofa ennţá... ekki hćnublund, hvađ ţá tekiđ mér kríu... en koma tímar koma ráđ... ţađ endar međ ţví ađ ég sofni og ţá dreymir mig örugglega ár og róur...

Brattur, 28.6.2008 kl. 17:47

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Spennandi!

Edda Agnarsdóttir, 30.6.2008 kl. 15:38

7 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţetta vandamál er hćgt ađ leysa međ utanborđmótor. C ykkur síđar.

Víđir Benediktsson, 1.7.2008 kl. 23:16

8 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já og árinni kennir svo íllur rćđari, er ţađ ţá rćđumađur eđa spjallari?

Högni Jóhann Sigurjónsson, 5.7.2008 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband