Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Marta B Helgadóttir

Gleđilegt nýtt tuđár og takk fyrir gömlu

Loksins kom almennileg tuđ fćrsla af besta kvalítet á nýja árinu. Long time no see. -En yfirleitt er búiđ ađ loka fyrir athugasemdir ţegar ég lít viđ á ţinni góđu síđu Tuđari kćr. Ţarf ekki ađ endurskođa tímamörkin? Megirđu eiga gott ár og njóta ţess. :)

Marta B Helgadóttir, lau. 30. mars 2013

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

AFMĆLISDAGURINN ŢINN 17.JAN.2011

Elsku Halldór minn, ég og börnin sendum ţér innilegar hamingjuóskir á 51.árs afmćlisdaginn ţinn. Viđ höldum upp á daginn međ ţví ađ horfa á íslenska handboltaliđiđ keppa á móti Japönum og vonandi vinna ţann leik. Án gríns,afmćliskaffi ţegar ţú kemur heim í mars. Söknum ţín og elskum ţig til tunglsins og aftur til baka. Ţín Erla og co

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, mán. 17. jan. 2011

Af hverju 110% ?

Gott innlegg, vel skrifađ. kćr kveđja, Ari

Sigurgeir Ari Sigurgeirsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 14. mars 2010

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Tvítugsafmćli litlu dótturinnar.

Elsku Halldór minn. Til hamingju međ litlu stelpuna okkar međ bleiku húfuna. Ţín var sárt saknađ hér í dag. Ţađ voru tár í augum hennar ţegar hún tók á móti fallega rósarvendinum sem ţú sendir henni og ljóđinu sem ţú samdir til hennar. Kveđja frá okkur öllum hér heima.

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, ţri. 9. mars 2010

50.................

Ţađ ţýđir ţá ađ ég fer ađ slefa í fertugt.... :-/ niiiiiiii, ekki alveg strax ;O) Til hamingju međ daginn elsku pabbi, ţín var sárt saknađ viđ matarborđiđ hjá mútter í kvöld, dýrindis lćri á bođstólnum međ tilheyrandi gúmmelađi ađ hćtti konunnar ţinnar (fćrđu ekki vatn í munninn;O) Afastrákarnir frekar hissa á ţví ađ afi vćri ekki í afmćlinu sínu, enn ég lofađi ţeim ađ haldin yrđi veisla ţegar afi kćmi heim og viđ tók stórkostleg skipulagning hjá ţeim (ţeir ćtla samt ekki ađ hafa grćna niđurgangstertu aftur;o) Vonandi var dagurinn ţér góđur, viđ söknum ţín sárt og elskum alveg til tunglsinns og aftur til baka:) Takk fyrir ađ vera bara eins og ţú ert..... EINFALDLEGA BESTUR ! Steinunn og c.o.

Steinunn Björk Halldórsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 17. jan. 2010

Fimmtugur karl

Innilega til hamingju međ daginn kćri vinur og megir ţú njóta hans sem best. Viđ drekkum allt rauđvíniđ sem kemur í Brekkulandiđ í dag bara saman seinna. Bestu kveđjur úr Garđinum

Sćbjörg (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 17. jan. 2010

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Styttist í heimkomu.

Allir bíđa spenntir hér heima,ađ fá eiginmann,pabba,afa og tengdó heim. Hlökkum nú mest til ađ sjá á ţér svipinn ţegar ţú lítur hann Guđmund Breka aftur augum. Hann hefur braggast svo vel,ţrátt fyrir heilahimnubólguna. Guđni Steinar skilur ekki ţví afi ţarf ađ vera í ARGENTÍNU. Ţar er drengur sem bíđur spenntur erftir afa sínum. Arnór Egill skilur ţađ ađ einhverju leiti,saknar AFA síns mikiđ. Hann er svo duglegur . Söknum ţín öll svoooo mikiđ elsku Halldór minn(okkar).

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, fös. 25. sept. 2009

3 Litlir afastrákar:)

Hér eru 3 litlir afastrákar sem ađ biđja ađ heilsa afa sínum, mikill söknuđur hjá ţessum tveim eldri, Guđmundur Breki ekki alveg kominn međ vit til ţess ţó stórgáfađur sé eins og hinir tveir, alveg einstaklega vel heppnuđ eintök;);) Kossar og knús úr miđholtinu beint á afakinnina:):) Elskum ţig (ég sendi myndir af ţeim á vísis netfangiđ, vona ađ ţú getir opnađ ţar, ef ekki ţá fć ég G-mail adressuna hjá múttu:)

Steinunn (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 16. ágú. 2009

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Bíđum eftir skrifum !!

Á ekki ađ segja okkur fleirri sögur úr Suđurhöfum, minn elskulegi. Allaf svo gaman ađ lesa hugarrenninga ţína. Bíđ spennt eins og ábyggileg fleiri. Kv. Ţín Erla

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, mán. 18. maí 2009

Guđrún Snćbjörnsdóttir

Hann á afmćli í dag!

Hjartanlega til hamingju međ daginn Halldór minn. Hlökkum til ađ sjá ţig eftir örfáa daga. Mamma og pabbi

Guđrún Snćbjörnsdóttir, lau. 17. jan. 2009

Hann á afmćli í dag...

Elsku Halldór, til hamingju međ daginn. Hlökkum til ađ sjá ţig eftir fáeina daga! Ástarkveđjur úr Tanganum

Guđrún Sćbjörnsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 17. jan. 2009

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Afmćlisdagurinn 17,janúar

Ástin mín. Til hamingju međ daginn. Afmćlisterturnar eru tilbúnar í frystinum,viđ söknum ţín og hlökkum til ađ fá ţig heim. Ţín Erla og krakkarnir

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, lau. 17. jan. 2009

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Draumfarir?

Hjartađ mitt. Sakna sagna af draumförum ţínum. Endar međ ţví ađ ég sendi ţig aftur út eftir ávöxtum. Lentu bara á réttum stađ. Fákafen 9 t.d. Góđur lendingarstađur. Ávallt ţín. GErla

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, fim. 15. jan. 2009

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

Ástin mín.

Elsku Halldór mín. Hjartađ mitt. Til lukku međ Brósa (Didda). Ţín GErla

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, miđ. 14. jan. 2009

Guđrún Snćbjörnsdóttir

gamla settiđ

Var ađ skrá mig inn í bloggiđ, eina leiđin til ađ ná sambandi viđ ţig! Ástarkveđjur. M

Guđrún Snćbjörnsdóttir, mán. 22. des. 2008

Steinunn og afastrákarnir

HĆ elsku pabbi og afi okkar, okkur langađi bara ađ segja ţér ađ viđ söknum ţín og elskum ţig svooo mikiđ, farđu varlega og komdu sem fyrst heill heim;o)

Steinunn (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 1. des. 2008

Biggi i Sviţjóđ

Sćll frćndi, sendu mér línu. www.byggvir.se kv Biggi

Birgir Össurarson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 16. okt. 2008

Lára Hanna Einarsdóttir

Var ađ fatta...

...ađ ţú ert sonur Gullu og Guđna! :-) Kysstu ţau frá mér.

Lára Hanna Einarsdóttir, mán. 11. feb. 2008

Guđrún Erla Sumarliđadóttir

1. FEBRÚAR

Til lukku !!!!!

Guđrún Erla Sumarliđadóttir, fös. 1. feb. 2008

jćja !

til hamingju Dóri kv Gestur

Gestur (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 18. jan. 2008

Anna Einarsdóttir

Gamli skarfur....

Innilega til hamingju međ kínverska afmćliđ ţitt. Ţann daginn ćtla ég ađ ganga í kínaskóm og spila kínaskák, auk ţess sem ég borđa kínverskan mat... allt ţér til heiđurs. Heill ţér tuttuguogníu ára !

Anna Einarsdóttir, ţri. 15. jan. 2008

Marta B Helgadóttir

Flott mynd

;)

Marta B Helgadóttir, miđ. 5. des. 2007

Hrönn Sigurđardóttir

myndaskipti

Fín nýja myndin af ţér ;)

Hrönn Sigurđardóttir, miđ. 5. des. 2007

Fanney Björg Karlsdóttir

vinátta...

Ţigg međ ţökkum bloggvináttu ţína...... en ţetta međ sektina....... ;))

Fanney Björg Karlsdóttir, lau. 6. okt. 2007

Gaman ađ sjá ţig !

Skemmtilegar fćrslur og margar fróđlegar. Bíđ eftir ađ lesa meira frá ţér. Kv. GErla

Ólöf (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 3. okt. 2007

Búin ađ hafa af mér 78 mínútur

Sćll frćndi...ja hérna, ţú náđir ađ halda mér viđ lestur og hlátur í 78 mín...Flott blogg já ţađ sćynir sko hve viđ steingeitur erum megnugar skrifin ţín..Halltu áfram ađ gleđja augađ..knús á betri helminginn..kv.Frá Sthlm.Hulda

Hulda (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 11. sept. 2007

Anna Einarsdóttir

Kvitt kvitt.

Nú fjölgar um helming í gestabókinni ţinni. Svakalega er ég annars sleip í stćrđfrćđi ;-) Og ţú á grillinu.

Anna Einarsdóttir, fim. 28. júní 2007

Karl Tómasson

Ţakkir

Heill og sćll Halldór og takk fyrir ađ gerast bloggvinur. Gaman ađ fá ţig í hópinn. Kćr kveđja frá Karli Tómassyni

Karl Tómasson, miđ. 11. apr. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband