Landafræðiþekking á heimsmælikvarða!

 Landafræðiþekking mbl.is virðist ekki mikil, ef marka má landakortið, sem fylgir þessari frétt. Madagaskar og eyjan Máritíus eru ekki í Vestur-Afríku. Sá sem vinnur svona, ætti að finna sér annan starfsvettvang, hið snarasta. Ritstjórinn ætti ef til vill að gera oggulítið meiri kröfur til starfsmanna sinna.

 Er nema von að manni blöskri vinnubrögðin?!

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Fékk 20 ára dóm fyrir þrælahald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband