Er ofsavedur 28 - 32 Km á klst?

Eitthvad hefur skolast til í thessari frétt hjá bladamanni mbl.is. 28 - 32 Km á klst er varla mikid meira en theagilegur andvari, eftir thví sem ég hef reynt gegnum tídina. Vonandi sér vidkomandi sóma sinn í ad leidrétta delluna eftir sig. Ekki viljum vid ad landsmenn hópist út á götu á stuttermabolnum, sökum illa unninnar fréttar og skilningsleysis bladamanns á vidfangsefninu.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Ofsaveđur? Hvađ er nú ţađ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţú ert ađ rugla saman mćlieiningum. Í fréttinni er ekki rćtt um km/klst heldur m/s (metra á sekúndu). 28-32 m/s er heldur meiri vindhrađi en 28-32 km/klst.

Erlingur Alfređ Jónsson, 21.2.2015 kl. 21:40

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Afsakađu, ég sé ađ fréttin var uppfćrđ eftir ađ fćrslan var birt, vćntanlega til ađ leiđrétta ţađ sem ţú bentir á.

Erlingur Alfređ Jónsson, 21.2.2015 kl. 21:41

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ég er ekki ad rugla neitt. Thetta stód í upphaflegu fréttinni, en var sídan leidrétt. Thannig stód nú á thessu tudi í mér.;-)

Halldór Egill Guđnason, 22.2.2015 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband