Sorgarsaga frá upphafi.

Thad má vel vera ad haegt sé ad "hanna" thessa höfn eitthvad betur og kasta í thad einhverjum milljördum til vidbótar thví sem thegar er búid ad eyda í thessa dellu. Stadsetning hennar eru slík reginmistök ad thad er ekkert minna en grátlegt. Ad stadsetja höfn vid sudurströnd Íslands rétt vestan vid Markarfljótsósinn, á svaedi thar sem öflugur vesturstraumur er rádandi nánast allt árid um kring, var hrein og klár geggjun frá upphafi. Ad tala sídan um "óvenjuslaemt tídarfar" eda "óvenjulega strauma"sem helstu orsök sandburdarins, er aumkunnarvert yfirklór. Héldu menn ef til vill ad med tilkomu hafnarinnar breyttust straumar og vedurfar? Landeyjarhöfn er rándýrt stórlsys, en um leid gott daemi um fljótfaerni og thekkingarleysi á stadháttum. Thvi fyrr sem thetta er afskrifad, thví betra. Thad verdur aldrei haegt ad halda uppi áaetlunarsiglingum um thessa höfn, nema med óásaettanlegum kostnadi. Thad er ódýrara fyrir ríkissjód ad leyfa thessum mistökum ad fyllast af sandi, en nidurgreida í stadinn flug til og frá Eyjum.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Miklar grynningar í Landeyjahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband