300 í thilfarinu og 200 undir berum himni?

Ömurleg eru örlög thessa blessada fólks, sem leggur allt sitt undir til ad ödlast betra líf, handan hafsins.

Ömurlegt er líka ad lesa greinar, thar sem vidkomandi bladamadur/kona hefur ekki hugmynd um hvad hann/hún er ad skrifa. Thad er lágmarkskrafa, ad their sem aetla ad skrifa um skip, viti hvad snýr fram og aftur, upp og nidur og til hlidanna og hvad thad er kallad.   Thad er enginn í thilfari!

Bladamanni til glöggvunar, hefur fólkid sennilega verid í lestinni og thvi drukknad fyrst. Lestin er nefnilega yfirleytt nedar en "thilfarid" sem í thessu tilfelli hefur sennilega átt ad vera dekk.

300 í lestinni og 200 á dekkinu er sennilega thad sem verid er ad tala um.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 


mbl.is Flóttamönnum drekkt í Miðjarðarhafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gott að hafa öll tæknilega atriði í lagi. Eins er ekki "áhugavert" að Palestínumenn séu að drekkja öðrum Palestínumönnum? En svona er þessi heimur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.9.2014 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband