Mikil er sú skömm!

Mikil er sú skömm sem hérlend stjórnvöld geta eignad sér, gegnum árin, er kemur ad medferdarmálum theirra sem eiga vid gedraen vandamál ad strída. Árum saman hefur flest thad sem snýr ad meferdarmálum og eftirfylgni thessa málaflokks verid hornreka í hinu "heimsins besta heilbrigdiskerfi".

Svo "gott" er thetta kerfi ad nú eru 13 einstaklingar sem lokid hafa medferd á geddeild Landspítalans  fastir í inni á stofnun og komast hvorki lönd né strönd, sökum getuleysis og aumingjaskapar stjórnvalda. Árid er 2014, en gaeti allt eins verid 1914. Aumingjaskapur og getuleysi vil ég segja og beini theim ásökunum til allra stjórnmálamanna og kvenna, sama hvar í flokki sem eru. Thetta ástand er ekki adeins ótholandi, thad er med öllu ólídandi og ekki um thad ad raeda ad gefa neinn afslátt í thvi ad baeta úr thessu hid snarasta. Hvar eru nú raddir velferdar og jafnréttis? 

Er ekki kominn tími til ad stjórnmálamenn og konur girdi sig í brók og hundskist til ad taka á thessum málum eins og tharf ad gera? Thessa stundina bída 13 einstaklingar í fjötrum eftir svari!

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Ţurfa ađ vera áfram á Kleppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta ekki ađ sýna svart á hvítu hvađ Íslenskt stjórnmálafólk eru miklir lobbyistar?

Geđsjúkir eru hópur sem hefur fáa málsvara til ađ ţrýsta á um úrbćtur fyrir ţá, allavega virđist lítill metnađur vera hjá stjórnmálafólkinu ađ hafa svona grundvallar atriđi samfélagsins í lagi. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.8.2014 kl. 09:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband