Prósentufréttir og greiningar á greiningum.

Fréttir sem eingöngu innihalda prósentutölur segja venjulegum lesanda afskaplega lítid, ef nokkud. Hvers vegna er ekki jafnframt talad um magn eda upphaedir í svona fréttum? Tudarinn er engu naer um framvindu olíuverds eftir lestur thessarar greinar. Hvad thá ad hann hafi minnstu hugmynd um hvad IFS greining er. Sennilega er Tudarinn barasta ekki nógu greindur. IFS greining bendir á í umfjöllun sinni ad adrir greinendur spái thví ad útflutningur hafi aukist fra Kína, thó enn sé ekki búid ad leggja fram neinar tölur um thad. Allt thetta greiningarkjaftaedi er farid ad lykta frekar illa af 2007 veirunni, svo ekki sé fastar ad ordi kvedid. Hvad eru eiginlega margir ad greina thad sem adrir eru búnir ad greina, um adra sem eru búnir ad greina hvad adrir hafa greint um greiningu annara, sem hafa greint um greiningu annara sem.......bla, bla, bla. Hefur virkilega enginn greinst med neitt í allri thessari greiningardellu?

Tudarinn var eitt sinn fyrir löngu sídan litgreindur, sem var voda vinsaelt á theim tíma. Greiningin var eihversstadar á milli jóla og nýárs og ég er bara enn nokkud stoltur af thví. Thad var ad minnsta kosti mjög afdráttarlaus greining, en ekki spá samkvaemt greiningu á einhverjum ödrum til samanburdar, sem jafnvel gat verid vor eda sumar.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Hráolía lćkkar í verđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţađ eru "handlatir" fréttamenn sem birta svona greiningar sem útskýra ekki neitt.

Marta B Helgadóttir, 8.8.2014 kl. 13:29

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sael Marta. Ja thad segir thu satt. Varla ad madur hafi hemil a skapi sinu, vid lestur sums af thvi sem borid er a bord i fjolmidlum. Google Translate og copy paste virdast hafa tekid yfir hja "handlotum" frettamonnum. Handlatir er ansoi god lysing a thessu.

Kvedja ad sunnan thar sem allt er a kafi i snjo thessa dagana.

Halldór Egill Guđnason, 10.8.2014 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband