Stórstjörnur í Drakesundi.

Enn á ný erum vid staddir í Drakesundi sudur af Cape Horn og nú er vedrid svo gott, ad thegar ég vaknadi í morgun, voru inniskórnir mínir enn thar sem ég fór úr theim í gaerkvöldi! Thad telst vera bliduvedur hér um slódir. Einmuna ótíd og kuldi verid hér undanfarid, svo haegur andvari upp á svona 5-6 vindstig er kaerkomin tilbreyting. Í gaermorgun um klukkan hálf sjö var hér stjörnubjartur himinn og thá blöstu vid á himinfestingunni engar smástjörnur. Fyrirbaerid ku adeins hafa verid sjáanlegt á sudurhveli jardar í thetta sinn og thar sem vid komumst ekki mikid sunnar án thess ad stranda á Antarktiku sáum vid thetta mjög vel. Thetta voru Júpiter, Mars, Venus og Merkúr í "pósu" sem Tudaranum skilst ad verdi ekki endurtekin aftur fyrr en árid 2040. Sérdeilis glaesileg sjón ad sjá og svo tilkomumikil ad mati sumra ad their óskudu sér einhvers, líkt og undir heillastjörnu. Ekki hafdi Tudarinn raenu á ad ad mynda fyrirbaerid, heldur laetur duga ad setja thetta á hinn harda disk minninganna í theirri von ad hann endist víruslaus eitthvad fram á aevikvöldid. Tudarinn óskadi sér hins vegar eins undir thessum stjörnufans.: Ad vera ekki sudur af Cape Horn, naest thegar thetta sést.

 Gódar stundir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband