Thorlákshöfn til vara.

Nú er september rétt byrjadur og strax eru ferdir felldar nidur eda frestad til hinnar nýju Landeyjarhafnar. Fólk sem ekid hefur dágódan spöl austur ad nýju höfninni tharf annad tveggja ad bída í 5-6 klukkustundir, eda hreinlega haetta vid ferdina. Bíltúr thessi og bidtími getur varad allt ad 10 klukkkustundum og thvi vandséd hve mikill "skottúr" thetta er ordinn. Thad er vissulega bót ad thessari nýju höfn í gódu vedri og lygnum sjó, en eins og tudarinn ásamt fleirum, hefur ádur bent á, er haett vid ad ansi margar ferdir falli nidur yfir veturinn, svo mikid er víst og thá fer nú hagraedid minnkandi af thessu mikla mannvirki á söndunum. Forsvarsmenn Herjólfs aettu ad vera med plan B í svona stödu. Thetta er jú sudurströnd Íslands og vetur á naestu grösum, med minni umferd og sennilega minni thörf á öllum thessum ferdum milli lands og Eyja. Thegar vedurspá er slaem á ad sjálfsögdu ad notast vid Thorlákshöfn í stadinn. Thví fyrr sem menn vidurkenna naudsyn thess, thví betra.

Gódar stundir.


mbl.is Næsta ferð Herjólfs í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samgöngubótin í sandkassanum kann að vera meira og minna úr leik í vetur ef ekki þarf meira en þetta.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2010 kl. 15:52

2 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Tad voru margir sem bentu a tetta tegar verkid hofst ja menn sem tektu stadaradstædur vel bædi bændur og sjomenn en tad var engin sem hlustadi. Getur verid ad tad se vegna tess ad ef tu hefur haskolamenntun ta hafa ord tin tifallt vægi a vid hina sem hafa sitt a verklegri tekkingu? 

Þorvaldur Guðmundsson, 4.9.2010 kl. 16:23

3 Smámynd: Sveinn Ingi Lýðsson

Kannski rétt að benda á að alltaf var gert ráð fyrir annars konar skipi á þessari leið. Hrunið olli því að smíði nýrrar ferju var frestað.

Eftir þeim uppplýsingum sem ég hef getur Herjólfur ekki athafnað sig inni í Landeyjahöfn vegna þess að skipið, stærðar sinnar vegna tekur á sig mikinn vind. Nýja ferjan var hönnuð með tilliti til þess, bæði grunnskreið og miklu lægri. Tekur þess vegna á sig minni vind.

Og svona í restina. Það var ófært í Þorlákshöfn í dag þannig að ekki hefði Herjólfur athafnað sig þar.

Sveinn Ingi Lýðsson, 4.9.2010 kl. 20:15

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Hver segir að það hafi verið ófært í Þorlákshöfn í gærdag????????

Þvílíkt bull.

Helgi Þór Gunnarsson, 5.9.2010 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband