31.7.2015 | 18:11
Myndir sem blekkja.
Thegar myndir af fyrirhugadri hótelbyggingu eru skodadar, sama hvada hugmynd um raedir, kemur í ljós ad allar sýna thaer 4-5 haeda byggingar sem eru jafnháar gamla idnskólanum vid hlidina. Hvernig má thetta vera? Jú, hér er vísvitandi verid ad blekkja fólk og reyna ad gera minna úr staerd thessara húsa en raunin er. Fyrsta haedin á öllum myndunum er med mjög gódri lofthaed, enda móttakan thar, svo ef haedirnar fjórar thar fyrir ofan eru fjórar, hver er thá lofthaedin á hverri haed? Verdur eingöngu haegt ad éta thar pizzur, liggjandi á gólfinu svo fólk reki sig ekki upp í loft.? Thessar myndir standast enga skodun og eru svívirdileg brella til ad villa um fyrir fólki. Hótelid og gamli idnskólinn eru greinilega ekki höfd í réttum hlutföllum hvort vid annad. Sennilega verdur thetta allt saman samthykkt thegjandi og hljódalaust af meirihlutanum í Reykjavík, sem ad thví er virdist á sér thann draum heitastan ad rústa gjörsamlega gamla midbaenum, med fuglabjörgum úr steypu og gleri. Gamli midbaerinn og hafnarsvaedid er ódum ad breytast í Skuggahverfi hid nýja. Allt er thetta í bodi reidhjóla, fuglahúsa, gatnaskelfa og göngustígadraumóranostalgíulattelepjaranna.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Hóteláform taka breytingum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.7.2015 | 18:32
Vöruverd birgja til smáverslana.
Eitt staersta vandamál vid rekstur smaerri verslana, vítt og breitt um landid, er thad ad verd frá birgjum er í nánast öllum tilfellum mun haerra en haegt er ad fá sömu vöru á, í Bónus eda Krónunni. Med ödrum ordum, greidir öll smáverslun í landinu nidur vöruverdid í Bónus og Krónunni. Thetta gerir thad ad verkum ad nánast ógerningur er ad reka smaerri verslanir, vítt og breitt um landid, jafnt sem í höfudborginni. Thad er algerlega galid ad eigendur smaerri verslana skuli thurfa ad horfa upp á thad ad yfirleitt er vöruverd í Bónus og Krónunni miklu mun laegra en theim er bodid sem heildsöluverd frá birgjum. Thetta er ekki adeins ergilegt, heldur beinlínis skadlegt "edlilegri samkeppni" eins og eigendur staerstu fyrirtaekjanna kjósa ad kalla thetta. Thetta á ekkert skylt vid samkeppni. Thetta er ósvífin fákeppni af verstu gerd og undarlegt ad samkeppnisyfirvöld skuli ekki hafa nein rád í hendi sér til ad sporna vid thessum óthverravinnubrögdum. Hversu oft er ekki munurinn adeins ein til tvaer krónur á milli Bónus og Krónunnar, á sömu vöru? Hvers vegna munar sjaldan, eda jafnvel aldrei meiru? Er thad ekki umhugsunarefni fyrir neytendur? "Frjáls samkeppni".....frussss..........
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Júllabúđ gjaldţrota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.7.2015 kl. 18:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2015 | 18:38
Er ekki komid nóg af kúkatali í bili?
Thad er gott og blessad ad fá rádleggingar um thad hvernig hafa megi reglulegar og vel formadar haegdir. Ekkert nema gott eitt um thad ad segja. Vari sennilega ekki úr vegi ad snara thessu á ensku fyrir túristana, en láta jafnframt fylgja med í leidinni hvar haegt sé ad losna vid thessa dásemd, sem enginn kemst hjá thví ad láta frá sér fara. Skiptir thá engu hvort um er ad raeda erlend eda innlend idrakerfi. Allt vill út ad lokum, en spurning í of mörgum tilfellum, hvar framkvaema skuli thessa óhjákvaemilegu adgerd, svo sómi sé ad.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Hvađ segja hćgđirnar um ţig? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
20.7.2015 | 08:59
Erlendur kúkur og piss.
Alveg er magnad ad fylgjast med fréttaflutningi ad heiman, thessa sídustu daga. Í gúrkutíd fjölmidlanna er nánast hvad sem er gert ad stórmáli. Nú sídast allur thessi erlendi kúkur, sem ad thví er virdist, er varla thverfótad fyrir, hvar svo sem drepid er nidur faeti. Fyrir utan alla thessa vinsaelustu ferdamannastadi, varla nokkur húsgardur eda afkimi sem ekki hefur verid kúkad í, samkvaemt nýjustu fréttum. Bordleggjandi, samkvaemt öllum sem vid er raett, ad hér er eingöngu um erlendan kúk ad raeda, hvernig svo sem sú greining fer fram. Thad virdist a.m.k. vera sameiginlegt mat allra theirra sem raett er vid. Gott og vel. Thad má vel vera ad allt sé thetta úr erlendum idrakerfum, en einhversstadar verda milljón túristar ad kúka, ekki satt? Thad fylgir nefnilega alveg hellingur med af kúk, úr milljón túristum, hvort sem fólk vill trúa thví edur ei. Milljón túristar kúka alveg hreint helling og thví tharf ad hafa videigandi adstödu til ad taka á móti herlegheitunum. Thad er nú einu sinni thannig, ad erlendir ferdamenn eru alveg eins gerdir og innbyggjarar thessa lands og thurfa, alveg eins og their, ad ganga örna sinna af og til. Thetta virdist hafa gleymst í nánast allri "uppbyggingunni" vid ad efla hér og lagfaera adstöduna fyrir túrismann og er thad midur. Thad er ekki nóg ad selja túristum mat, thad verdur einhversstadar ad vera fullnaegjandi adstada fyrir blessad fólkid líka til skila af sér. Vaeri allt í lagi ad fjölmidlar haettu ad sýna myndir af "erlendum" kúkaklessum og hlandpollum í gördum og á vinsaelum ferdamannastödum, en hömrudu frekar á theim sem bera ábyrgd á thví ad sú adstada sem tharf fyrir alla thessa kúklosara, er ekki fyrir hendi. Fjölmidlar aettu í thessu tilviki ekki ad fara í kúkinn (boltann), heldur manninn.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
12.7.2015 | 01:07
Flottur!
Hafţór er flottur ungur mađur, međ markmiđ sín á hreinu. Kynntist ţessum góđhjartađa unga manni dagpart á flugvelli, fyrir ekki svo löngu síđan og fullyrđi ađ hér á ferđ góđur mađur og markviss, međ forgangsröđina alveg á tćru. Til hamingju félagi!
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
![]() |
Hafţór Júlíus sterkasti mađur Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |