Vöruverd birgja til smáverslana.

Eitt staersta vandamál vid rekstur smaerri verslana, vítt og breitt um landid, er thad ad verd frá birgjum er í nánast öllum tilfellum mun haerra en haegt er ad fá sömu vöru á, í Bónus eda Krónunni. Med ödrum ordum, greidir öll smáverslun í landinu nidur vöruverdid í Bónus og Krónunni. Thetta gerir thad ad verkum ad nánast ógerningur er ad reka smaerri verslanir, vítt og breitt um landid, jafnt sem í höfudborginni. Thad er algerlega galid ad eigendur smaerri verslana skuli thurfa ad horfa upp á thad ad yfirleitt er vöruverd í Bónus og Krónunni miklu mun laegra en theim er bodid sem heildsöluverd frá birgjum. Thetta er ekki adeins ergilegt, heldur beinlínis skadlegt "edlilegri samkeppni" eins og eigendur staerstu fyrirtaekjanna kjósa ad kalla thetta. Thetta á ekkert skylt vid samkeppni. Thetta er ósvífin fákeppni af verstu gerd og undarlegt ad samkeppnisyfirvöld skuli ekki hafa nein rád í hendi sér til ad sporna vid thessum óthverravinnubrögdum. Hversu oft er ekki munurinn adeins ein til tvaer krónur á milli Bónus og Krónunnar, á sömu vöru? Hvers vegna munar sjaldan, eda jafnvel aldrei meiru? Er thad ekki umhugsunarefni fyrir neytendur? "Frjáls samkeppni".....frussss..........

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 


mbl.is Júllabúđ gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband