Erlendur kúkur og piss.

Alveg er magnad ad fylgjast med fréttaflutningi ad heiman, thessa sídustu daga. Í gúrkutíd fjölmidlanna er nánast hvad sem er gert ad stórmáli. Nú sídast allur thessi erlendi kúkur, sem ad thví er virdist, er varla thverfótad fyrir, hvar svo sem drepid er nidur faeti. Fyrir utan alla thessa vinsaelustu ferdamannastadi, varla nokkur húsgardur eda afkimi sem ekki hefur verid kúkad í, samkvaemt nýjustu fréttum. Bordleggjandi, samkvaemt öllum sem vid er raett, ad hér er eingöngu um erlendan kúk ad raeda, hvernig svo sem sú greining fer fram. Thad virdist a.m.k. vera sameiginlegt mat allra theirra sem raett er vid. Gott og vel. Thad má vel vera ad allt sé thetta úr erlendum idrakerfum, en einhversstadar verda milljón túristar ad kúka, ekki satt? Thad fylgir nefnilega alveg hellingur med af kúk, úr milljón túristum, hvort sem fólk vill trúa thví edur ei. Milljón túristar kúka alveg hreint helling og thví tharf ad hafa videigandi adstödu til ad taka á móti herlegheitunum. Thad er nú einu sinni thannig, ad erlendir ferdamenn eru alveg eins gerdir og innbyggjarar thessa lands og thurfa, alveg eins og their, ad ganga örna sinna af og til. Thetta virdist hafa gleymst í nánast allri "uppbyggingunni" vid ad efla hér og lagfaera adstöduna fyrir túrismann og er thad midur. Thad er ekki nóg ad selja túristum mat, thad verdur einhversstadar ad vera fullnaegjandi adstada fyrir blessad fólkid líka til skila af sér. Vaeri allt í lagi ad fjölmidlar haettu ad sýna myndir af "erlendum" kúkaklessum og hlandpollum í gördum og á vinsaelum ferdamannastödum, en hömrudu frekar á theim sem bera ábyrgd á thví ad sú adstada sem tharf fyrir alla thessa kúklosara, er ekki fyrir hendi. Fjölmidlar aettu í thessu tilviki ekki ad fara í kúkinn (boltann), heldur manninn.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það er þörf/nauðsyn á þessari ábendingu, svo merkilegt sem það nú er.

Okkar vel menntaða fjölmiðlafólk ætti að geta sagt sér þetta sjálft, en "klikk beiturnar" ligga oft lágt.

Góð kveðja suðrábóginn :) 

Marta B Helgadóttir, 20.7.2015 kl. 11:02

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Sael Marta og takk fyrir innlitid. Madur tárast af gledi í hvert sinn sem einhver rekur hér inn nefid. Já, thad er magnad hvad haegt er ad spana fjölmidlafólk upp í mikid kúkatal. Nánast ótholandi ad hlusta og lesa um thetta dag, eftir dag. Eflaust er thetta vandamál á einhverjum stödum, en samkvaemt fréttaflutningi undanfarinna daga, er varla haegt ad komast leidar sinnar fyrir thessum ófögnudi, nema á sérútbúnum fjallajeppa med skófludekkjum.

Halldór Egill Guðnason, 22.7.2015 kl. 18:33

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

coollaughinglaughinglaughing

Marta B Helgadóttir, 26.7.2015 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband