54,8 grádur Sudur - 67,3 grádur Vestur.

Tha er Tudarinn loks kominn a leidarenda á hjara veraldar, sunnan megin. Nánar tiltekid til Ushuaia í Argentínu, sydstu borgar veraldar. Her er sumar ad ganga i gard og hitinn ordinn allt ad fimmtán grádum ad deginum ,sem er bara bysna gott. Thad er ekki laust vid ad madur se half kvidinn ad leggja i nyjan leidangur hedan út a hafid bláa. Medan a sidasta uthaldi stod hrundi islenska banka og efnahagskerfid eins og spilaborg og thad er ekki laust vid ad madur velti fyrir ser hvernig heimkoman verdi ad thessu sinni. Thad verda vonandi ekki bankarnir sem falla aftur, en hvad veit madur svosem i thessu dómadags rugli sem gengur yfir landslýd thessa dagana. Er kominn i netsamband og thvi mun betra ad fylgjast med ad thessu sinni. Í sídasta úthaldi var madur nánast fréttalaus og sjokkid thvi ollu svakalegra thegar heim var komid thann 6.oktober. Vonast til ad komast heim fyrir jol ad thessu sinni, en thad skyrist ad einhverjum tima lidnum. Vaenti thess ad enn verdi Ísland fullvalda ríki og búid ad komast einhver ró á hlutina vid heimkomuna.(Glaetan)Vona bara ad allir hafi thad ekki mjog skitt og geti verid vinir á medan madur bregdur sér af bae.

Kaer kvedja frá Ushuaia.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđa ferđ og ég skal reyna ađ haga mér vel

Hrönn Sigurđardóttir, 23.11.2008 kl. 08:07

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

já og ég líka.... er meira ađ segja búin ađ leggja kortinu mínu.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 23.11.2008 kl. 16:08

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú fórst og ţá skall kreppan á.  Hvernig dettur ţér í hug ađ fara aftur ?   

Anna Einarsdóttir, 23.11.2008 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband