19.11.2008 | 21:09
Bakherbergjapólitík.
Hver hefur gasprad hvad haest um leynimakk og upplýsingaskort stjórnvalda, undadnfarnar vikur? Er thad ekki thingmadur af nordausturhorninu? "Hefdi getad sent leynilega nefnd til Noregs til ad redda láni" segir thessi sami thingmadur svo. Thad sannast betur og betur med hverjum deginum sem lídur, hverslags ruslaralid er starfandi á Althingi okkar. Faekkum thessum dekurdúkkum um helming, afnemum eftirlaunafrumvarpid og kjósum sem allra fyrst. Thad eru takmork fyrir thvi hvad almenningur er tibúinn ad láta taka sig smurlaust í hinn endann! Thad er virkilega farid ad svída undan thessu bolvada rugli ollu saman.
Kaer kvedja fra Madrid.
Vildi leynilega sendinefnd til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bið að heilsa öllum fallegum Spánverjum sem þú sérð ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 22:07
... hvernig er rauðvínið þarna í Madrid?
Brattur, 19.11.2008 kl. 22:27
Bestu kveðjur úr Tungnni kæri Halldór.
Kosningar eru vel þegnar, það eru orð að sönnu hjá þér.
Hafðu það sem alra best.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm og fjölskyldu.
Karl Tómasson, 20.11.2008 kl. 21:24
blessaður vertu...njóttu þess að vera í Madrid..... hér er sama rassgatið undir öllu þessu liði niður við Austurvöll....... Fáðu þér rauðvín og passaðu þrýstinginn.....
Kveðja úr Ásahrepp.... sólskynshreppnum austan við Þjórsá....
Fanney Björg Karlsdóttir, 23.11.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.