Frávísunarkröfu vísađ frá?

Hvernig er eiginlega hćgt ađ vísa frávísunarkröfu frá? Hvernig virkar frávísuđ frávísunarkrafa? Frávísuđ frávísun? Hvađ er eiginlega hćgt ađ frávísa frávísun oft? Er hćgt ađ frávísa frávísun frá frávísun um frávísun? Held ég hafi ţetta ekki lengra ađ sinni. Skil hvorki upp né niđur í ţessu.
mbl.is Frávísunarkröfu vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ekkert flókiđ viđ ţetta. Mál er lagt fyrir dóm. Sá sem sótt er á, varnarađili, óskar eftir ţví ađ málinu verđi vísađ frá dómi. Dómari skođar málavöxtu og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki sé lögformleg ástćđa til ađ vísa málinu frá dómi eins og frávísunarkrafan gerir ráđ fyrir. Ţví er ađ dómarinn vísar frávísunarkröfunni frá dómi og máliđ heldur áfram í ferli sínu. Segir okkur ţađ ađ máliđ á erindi fyrir dóm eftir skođun dómarans ţar á.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 15.7.2008 kl. 02:58

2 Smámynd: Berglind

Takk fyrir ţessar útksýringar, var heldur ekki ađ botna upp né niđur í ţessu frávísunar frávísunadćmi.

Berglind, 15.7.2008 kl. 06:48

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...hún hefur veriđ svona fráhrindandi.... ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 15.7.2008 kl. 08:55

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţakka útskýringuna Predikari. Var ekki alveg ađ ná ţessu. 

Halldór Egill Guđnason, 15.7.2008 kl. 12:04

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Er hćgt ađ frávísa frávísun frá frávísun um frávísun"?

Yndisleg setning !!! 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:10

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 21:13

7 Smámynd: Brattur

... ég verđ alveg ruglađur af ţessu lestri, Halldór... ég er núna ađ klára ađ semja vísu... er alveg ađ ganga frá henni... birti síđar...

Brattur, 15.7.2008 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband