Gleđilega páska.

Ekki kann ég ađ senda "fjölpóst" á bloggvini í athugasemdasysteminu, enda ótrúlega tregur ţegar kemur ađ einhverju svona tćknilegu. Vil ţví á einfaldan hátt, óska öllum vinum, vandamönnum, bloggvinum og öđrum, gleđilegra páska. Vonast til ađ geta eytt ţeim, ţ.e. páskunum, sem víđast um hálendiđ og fáfarnar slóđir. Verst ađ vera búinn ađ bjóđa öllu ţessu fólki í mat á morgun.....Whistling Hei, gestir ef ţiđ lesiđ ţetta.....ekki vera fúlir, bara ađ ađ grínast.WinkTounge 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilega páska minn kćri bloggvinur

Tek ţig á orđinu međ matarbođiđ! 

Marta B Helgadóttir, 23.3.2008 kl. 01:08

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Halldór !

Ţađ er stafsetningarvilla í fyrirsögninni........ vona ég. 

Annars má láta glepjast um páskana. 

Anna Einarsdóttir, 23.3.2008 kl. 01:20

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hér var á ferđinni "greindarkönnun í fyrirsagnarstíl"  Hvort geleđja eđa glepja Páskar í dag? Annars var ég um langan tíma kallađur "Pĺskar" af vinum mínum til sjávar og sveita. Sagan af ţví er löng og dettur kannski einn daginn hérna megin.

Halldór Egill Guđnason, 23.3.2008 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband