19.3.2008 | 15:00
Tveir dómar í sama landi!
Hérađsdómur Suđurlands hefur dćmt karlmann í eins árs fangelsi,
ţar af níu mánuđi skilorđsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauđgun
gagnvart unnustu sinni. Ţá var hann dćmdur til ađ greiđa henni rúmar
*sex hundruđ ţúsund *krónur í miskabćtur.
Hćstiréttur hefur dćmt Hannes Hólmstein Gissurarson til ađ
greiđa Auđi Laxness, ekkju Halldórs Laxness, *eina milljón og fimm
hundruđ ţúsund* í fébćtur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af
ćvisögu Halldórs. Ţá er Hannes Hólmsteinn dćmdur til ađ greiđa 1,6
milljónir í málskostnađ.
Hvor konan ćtli hafi ţjáđst meira, andlega og líkamlega?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mismunurinn er ógnvćnlegur! Svo vil Jón Steinar Gunnlaugsson fara ađ útskýra dómanna.
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 18:47
... ţađ eru sífellt ađ falla einkennilegir dómar á Íslandi, ţar sem ţađ ađ móđga einhvern er miklu verri verknađur, samkvćmt dómum, en ađ ráđast á og meiđa fólk... óskiljanlegt ađ öllu leit...
Brattur, 19.3.2008 kl. 19:54
Ţetta er góđ spurning, ég er búinn ađ vera ađ velta ţessu fyrir mig međ Auđi Laxnes, tapađi hún peningum vegna bókarinnar eđa meiddi hún sig á einhverna annan hátt ?
Um hina konuna ţarf ekki ađ spurja.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.3.2008 kl. 23:10
Ég held ađ ţađ séu ađallega dćtur Auđar sem meiddu sig, er kallin heilagur eđa kvađ??
Ásdís Sigurđardóttir, 19.3.2008 kl. 23:57
Ţađ er eitthvađ ađ á Alţingi, er ţetta ţađ mat sem löggjafinn hefur á ţjáningu, er góđ móđgun verri en barsmíđar og misnotkun.
Ég vorkenni Dómskerfi ,sem fćr svona refsiramma til ađ fella dóma eftir.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 20.3.2008 kl. 10:43
Nei kallinn er ekki heilagur, en ég held ađ hann hafi nú ekki meitt neinn uppá á fjórđu milljón enda tók hann fram í bókinni ,, bara á einum stađ" tilvitnanir en átti víst ađ gera ţađ í hvert sinn, en sitt sýnist hverjum um ţá ađferđ.
Ég er sammála ţví ađ Alţingi ţarf ađ fara ađ taka til í öllum ţessum refsirömmum, ţví ađ ţetta er fáránlegur munur.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.3.2008 kl. 13:13
Gleđilega páska minn kćri bloggvinur.
Marta B Helgadóttir, 21.3.2008 kl. 11:24
Gleđilega Páska
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 14:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.