6.10.2007 | 21:59
"Gey" dómari.
Í tilefni þess að bikarkeppninni lauk í dag, er ekki úr vegi að skoða það hvort ekki megi lífga aðeins uppá boltann með mönnum eins og þessum dómara. Til hamingju FH með bikarinn. Það er alveg óhætt að hafa hljóðið vel hátt með þessu myndskeiði. Hér er enginn hrekkur á ferðinni. "Smjúts" á alla og megi helgin verða ykkur góð.(Getur tekið smá stund að hlaða inn myndskeiðið.)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Athugasemdir
hahahahahahaahaha, nú get ég ekki sofnað, hefði átt að opna þetta í fyrramálið. hahahahahahagóðanaaaa nótt
Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.10.2007 kl. 22:35
Nú hló ég upp hátt!!!!!!!!!!!!!!!
Þetta eru taktar í lagi.
Er þetta ekki grín?????
Bestu kveðjur frá K. Tomm úr Kvosinni.
Karl Tómasson, 6.10.2007 kl. 23:43
Skyldi þetta vera frændi Heiðars snyrtis?
Hjalti Garðarsson, 7.10.2007 kl. 00:06
hahaha frábært myndband ætli Felix Bergsson hafi séð þetta.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 02:23
Hrikalega fyndið!
Heiða Þórðar, 7.10.2007 kl. 04:23
hahahaha frábær dómari!!
Huld S. Ringsted, 7.10.2007 kl. 10:29
Krúttlegt
Edda Agnarsdóttir, 7.10.2007 kl. 13:17
Heill og sæll, Haldór Egill og aðrir skrifarar !
Óskylt þessu. Ég þakka þér, drenglyndi og einurð, með andsvörum þínum, á minni síðu.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 14:14
Ég ætla EKKI að spila þetta. Er sko ekki búin að gleyma þegar þú lést mig hækka allt í BOTN ..... og hræddir úr mér tóruna.
Anna Einarsdóttir, 7.10.2007 kl. 19:01
Spurning hvort nokkur hafi fylgst með leiknum eða viti úrslit hans
Arnfinnur Bragason, 8.10.2007 kl. 10:14
100 x hlæ þetta er alveg drep fyndið
Ásdís Sigurðardóttir, 8.10.2007 kl. 15:41
Hahahaha, hvað er maðurinn að gera??? Guð, hvað þetta er ógeðslega fyndið!!!
Hugarfluga, 9.10.2007 kl. 18:35
Hann er flottur
Halla Rut , 9.10.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.