Steraklikkun?

Hörmuleg frétt og ekki laust við að læðist að manni grunur um að sterarnir sem þessi kjötstykki bryðja eins og brjóstsykur kunni að vera hluti af skýringunni á þessum voðaverknaði. Það fæst sennilega aldrei svar við því. Ömurlegt þegar svona gerist, hvort heldur er undir áhrifum lyfja eður ei, í Ameríkunni sem annars staðar.


mbl.is Myrti fjölskyldu sína og framdi sjálfsvíg í kjölfarið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

...bara sleppa því að lesa svona fréttir.. sleppa því að blogga um þær og sleppa því að hugsa um þær.. og viti menn.. allt verður bleikt .. góðar stundir..

Björg F (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 22:05

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Sennilega rétt hjá þér, vinkona. Samt nauðsynlegt að renna í gegnum þetta, bara svona til að sjá hvað maður hefur það annars ágætt....

Halldór Egill Guðnason, 27.6.2007 kl. 22:27

3 Smámynd: Kristján Guðmundsson

Ég er engin sérfræðingur í þessum  málum  en er það ekki sagt að þetta svo kallaða  "roid rage" vari mjög stutt eftir inntöku steranna.  Virðist sem maðurinn hafi hugsað þetta út í gegn

Kristján Guðmundsson, 28.6.2007 kl. 00:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband