7.6.2020 | 22:20
Óviðjafnanlegur gisti og skemmtimöguleiki.
Tuðarinn og spúsan dvöldu að Hótel Grímsborgum um síðustu helgi. Fullkomin þjónusta, gjörsamlega yndislegar veitingar, glaðværð og einstök gestrisni einkenndi dvölina alla. "Thumbs up" á báðum höndum. Fagmennskan fram í fungurgóma.
Hendið tjaldvögnunum og hjólhýsunum. Versta "fjárfesting" sem til er. Gistið frekar hjá fólki eins og Ólafi Laufdal og co um land allt.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
![]() |
Sumarið meira og minna úti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.