23.1.2020 | 05:43
Undarlega lágar bætur.
Það hlýtur að teljast í meira lagi undarlegt, að bæturnar skuli ekki hafa verið ákvarðaðar hærri í þessu hörmulega máli.
Það eru nefnilega ekki nema nokkrir dagar síðan ónefndri konu voru dæmdar tuttugu milljónir (20.000.000.- kr.) í bætur, fyrir það eitt að fá ekki starf sem hún sótti um.
Hér er eitthvað mikið að, svo ekki sé meira sagt.
Góðar stundir, med kveðju ad sunnan.
![]() |
Hjón fá fimm milljónir í bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Facebook
Athugasemdir
AÐ SÆRA tilfinningar konu sem hefur allt og er í klíkunni kostar auðvitað meira en lif barns. HÚN ÆTTI AÐ SKAMMAST SÍN.
Þar fyrir utan ætti að fara ofan í saumana á Islenskum lögum sem virða aðeins þá ríku- gæti verið að þau seu síðan í fornöld ?
Erla Magna Alexandersdóttir, 23.1.2020 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.