Undarlega lágar bætur.

 Það hlýtur að teljast í meira lagi undarlegt, að bæturnar skuli ekki hafa verið ákvarðaðar hærri í þessu hörmulega máli.

 Það eru nefnilega ekki nema nokkrir dagar síðan ónefndri konu voru dæmdar tuttugu milljónir (20.000.000.- kr.) í bætur, fyrir það eitt að fá ekki starf sem hún sótti um. 

 Hér er eitthvað mikið að, svo ekki sé meira sagt.

 Góðar stundir, med kveðju ad sunnan.


mbl.is Hjón fá fimm milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

AÐ SÆRA  tilfinningar konu sem hefur allt og er í klíkunni kostar auðvitað meira en lif barns. HÚN ÆTTI AÐ SKAMMAST SÍN.

 Þar fyrir utan ætti að fara ofan í saumana á Islenskum lögum sem virða aðeins þá ríku- gæti verið að þau seu síðan í fornöld ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 23.1.2020 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband