30.12.2018 | 01:34
Glæsileg!
Sara Björk Gunnarsdóttir á svo sannarlega skilið að vera útnefnd íþróttamaður ársins. Þvílík orkusprengja og staðfastur íþróttamaður. Ávallt með markmiðið á hreinu og fylgin sér í öllu sem hún hefur tekið sér fyrir hendur. "Fókusinn" aldrei í móðu. Íslendingar geta svo sannarlega verið stoltir af henni.
Til hamingju, með mjög svo verðskuldaðan titil, Sara Björk. Við erum öll stolt af þér!
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
![]() |
Vissi ekki hvort ég gæti staðið upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.