Atkvæði hafi frelsi til að eiga ekki bíl.

 Gott og vel. Hver á að koma krakkakvikyndinum á leikskólann, skólann, unglingsfjandanum í sportið og síðan sækja allt helvítis draslið aftur og koma því heim í háttinn, ef aðeins reiðhjól, stræ-dó eða labba er einungis í boði? 

 Er þetta fólk á lyfjum eða án barna?

 Spyr sá sem ekki veit.


mbl.is Vilja draga úr fjölda bílferða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Mér er nú ekki kunnugt um að fólk sé skyldað til að eiga bíl, kjósi það svo..... 🤔

Sigríður Jósefsdóttir, 13.6.2018 kl. 19:58

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Það er enginn skikkaður til að eiga bíl, Sigríður mín. Það er alveg hárrétt. Að neyða eigi þá sem kjósa að eiga bíl í stræ-dó, hjóla eða ganga með börnin á leikskólann og æfingar er undarlegt stjórnsýslusjónarmið. 

Halldór Egill Guðnason, 14.6.2018 kl. 00:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband