13.6.2018 | 01:16
Táknræn mynd.
Fremst sitja krakkar í tölvuleik, aftar situr einn og annar stendur, áhyggjufullir á svip, enda full ástæða til. Vel má vera að tilskipunin skapi okkur almenningi rétt og vernd, en það er dómsstigið sem skarast á við lýðræðið. Komi upp vafamál sem leysa þarf, verður hérlent réttarkerfi ekki einu sinni spurt. Brussel sker úr um og dæmir! Evrópusmbandið hefur tekið yfir dómskerfið á Íslandi. Til hamingju forysta Sjálfstæðisflokksins á hundrað ára afmæli fullveldisins. Ömurlegri úlfar í sauðagæru hafa aldrei á þingpalla vora stigið. Þetta hljóta að vera ömurlegustu svik nokkurrar forystu, fyrr og síðar, að Þistilfjarðarkúvendingsumpóluninni meðtalinni. Stétt með stétt, þol ei órétt.
Engar kveðjur að sunnan. Sjálfstæðisflokkurinn er dauður!
![]() |
Frumvarp um persónuvernd samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:53 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.