Reikniđ út sjálf!

 Tuđarakvikyndiđ er nú ekki mikill reiknihaus. Eftir lestur ţessarar "fréttar" og samlagningu á ţeim tölum, sem í henni eru á borđ borin, get ég ekki međ nokkru móti fengiđ ţetta til ađ stemma og á ég ţó fimmtán stafa reiknivél. Vel má vera ađ ţar sé fákunnáttu minni um ađ kenna, en reiknivélin mín getur međ engu móti fengiđ sömu tölur út úr tilkynningunni og getiđ er um í ţessari falsfrétt. Falsfrétt segi ég, ţví ţetta er fréttatilkynning! Ţetta er fréttatilkynning frá Landsvirkjun. Amlóđarnir, sem telja sig fréttamenn á mbl.is eru ekkifréttamenn. Ţeir eru ..tja, ég veit ekki hvađ. Hélt ađ ritstjórinn, sem er snilldarlega máli farinn og stórkostlegur penni, gerđi meiri kröfur til undirsáta sinna. Ţetta er jú Morgunblađiđ, ekki satt?

 Arđgreiđslugeta ć semsagt ađ aukast um ţvílíkar stjarnfrćđilegar upphćđir fram til ársins 2026, ađ nánast engin dćmi séu fyrir slíku uppgripi í hérlendri sögu. Ekki ein einasta vetrarvertíđ, í sögu hérlends sjávarútvegs, hefur skilađ ţvílíkum arđgreiđslum, eđa uppgripi, á svo skömmum tíma.

 Landsvirkjun greiđir u.ţ.b. 1,5 milljarđa í arđ á ári til Okkar, síđastliđin ţrjú ár. Hún lofar hinsvegar ađ  ţessar greiđslur muni allt ađ ţví HUNDRAĐFALDAST! á árunum 2020 til 2026! ţar sem fjárhagslegur styrkur fyrirtćkisins hefur aukist svo mikiđ, undanfarin ár?

 Ekkert er getiđ um í hverju sá styrkur felst.

 Niđurstađa auđvirđilegs tuđara og nöldurseggs er sú, ađ nú ţegar hafi veriđ samiđ um sćstreng, međ vitund stjórnvalda og ađ núverandi ríkisstjórn muni veita ţriđja draslinu brautargengi, međ aumingjaskap sínum! Ţetta veit ríkisstjórnin, en enginn segir bofs.

 Svei ykkur landsölufjöndum!

 Engar kveđjur, međ fýlu ađ sunna.

 


mbl.is Arđgreiđslur Landsvirkjunar standa í stađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband