Frétt, eđa fréttatilkynning?

 Svo virđist sem mbl.is taki viđ fréttatilkynningum fyrirtćkja til birtingar, en trođi ţeim sem fréttum á forsíđu sína. Sennilega fylgir dávćn sporsla međ, frá viđkomandi fyrirtćki, ţekki ég rétt til í hérlendri auglýsingamennsku.

 Ţetta eru ömurleg vinnubrögđ hjá fjölmiđli, ef ekki er tekiđ fram ađ um fréttatilkynningu sé ađ rćđa, frá viđkomandi fyrirtćki. 

 Ţetta er ekki frétt, ţetta er fréttatilkynning! Lesendur geta međ öngvu móti greint á milli lengur, hvađ er frétt og hvađ ekki. Ţađ hlýtur ađ vera létt verk hjá viđskiptavaktinni á mbl.is ađ "vinna" sína "vinnu", ţegar öllu er sturtađ í fangiđ á ţeim. "Copy paste" og máliđ er dautt. Fyllt upp í síđuna og allir sáttir, ekki satt? Fnykurinn af ţessu heldur manni eins og mér í órafjarlćgđ frá ţví ađ trúa einu eđa neinu á mbl.is lengur. Fantaléleg vinnbrögđ gott fólk. Fanta, fanta, fantaléleg!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan. 


mbl.is Steinţór Pálsson ráđinn til KPMG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband