Myndir sem blekkja.

Thegar myndir af fyrirhugadri hótelbyggingu eru skodadar, sama hvada hugmynd um raedir, kemur í ljós ad allar sýna thaer 4-5 haeda byggingar sem eru jafnháar gamla idnskólanum vid hlidina. Hvernig má thetta vera? Jú, hér er vísvitandi verid ad blekkja fólk og reyna ad gera minna úr staerd thessara húsa en raunin er. Fyrsta haedin á öllum myndunum er med mjög gódri lofthaed, enda móttakan thar, svo ef haedirnar fjórar thar fyrir ofan eru fjórar, hver er thá lofthaedin á hverri haed? Verdur eingöngu haegt ad éta thar pizzur, liggjandi á gólfinu svo fólk reki sig ekki upp í loft.? Thessar myndir standast enga skodun og eru svívirdileg brella til ad villa um fyrir fólki. Hótelid og gamli idnskólinn eru greinilega ekki höfd í réttum hlutföllum hvort vid annad. Sennilega verdur thetta allt saman samthykkt thegjandi og hljódalaust af meirihlutanum í Reykjavík, sem ad thví er virdist á sér thann draum heitastan ad rústa gjörsamlega gamla midbaenum, med fuglabjörgum úr steypu og gleri. Gamli midbaerinn og hafnarsvaedid er ódum ad breytast í Skuggahverfi hid nýja. Allt er thetta í bodi reidhjóla, fuglahúsa, gatnaskelfa og  göngustígadraumóranostalgíulattelepjaranna.

 

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan. 


mbl.is Hóteláform taka breytingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband