23.2.2015 | 20:41
Ekki röng forgangsrödun?
Thad hefdi mátt sparsla upp í ansi margar holur í gatnakerfi Reykjavíkurborgar fyrir thann kostnad sem farid hefur í alls kyns dellu, eins og fáránlegar götubreytingar, götuthrengingar, fuglahús, reidhjólabrýr fyrir kvartmilljard og svona maetti lengi telja. Borgarstjóri er samur vid sig í andúd sinni á bifreidanotkun í midborginni og liggur vid ad thetta sé farid ad nálgast einhverskonar maníu hjá honum blessudum og hans samstarfsfólki. Afsakar sídan delluna í sjálfum sér med thví ad bera fyrir sig veikari fjárhagsstödu! Hefur hann ekki einmitt verid ad belgja sig út med thví hve stada borgarinnar sé gód? Thad hlýtur ad vera, ef tekid er mid af vitleysisganginum sem endalaust virdist haegt ad ausa fjármagni í.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Röng forgangsröđun veghaldara? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki á dagskrá hjá meirihlutanum ađ útrýma bílaumferđ í Reykjavík, ţetta er ágćtis ađferđ til ţess.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.2.2015 kl. 21:06
Sael Ásthildur og takk fyrir innlitid.
Jú thad virdist eiga ad ganga milli bols og höfuds á theim sem kjósa ad fara ferda sinna akandi á bifreidum. Vaeri ef til vill rád ad flytja thetta "lattelid" upp í efri byggdir Reykjavíkur eins og einn vetur og sja hve vel thad plumadi sig í ferdum milli baejarhluta. Haett vid ad mesti glansinn faeri af reidhjóla og göngutúranostalgíunni vid thad.
Halldór Egill Guđnason, 24.2.2015 kl. 17:57
Já eđa bara flytja ţá upp í sveit, ţar sem ţeir gćtu hjólađ ađ vild. Og gengiđ um grćna dali. En nei ţeir vilja frekar flytja sveitina á mölina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.2.2015 kl. 20:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.