6% laekkun og 60% haekkun!

Thaer breytingar sem bodadar eru á virdisaukaskattskerfinu hljóda upp á c.a.6% laekkun á efra threpinu og hvorki meira né minna en c.a.60% haekkun á thvi laegra!

Thad hefur löngum verid sidur stjórnmálamanna ad slá um sig med prósentutölum, en thegar breytingar sem thessar eru lagdar fram, eru thaer viljandi kynntar á thann hátt ad fólk á ad fá thad á tilfinninguna ad um sé ad raeda  5% haekkun a laegra threpi og 1,5% laekkun á thví haerra.

Svona brellur standast enga skodun og eru stjórnmálamönnum til lítils sóma. Thad er ekki skodun Tudarans ad ekki megi breyta og baeta skattkerfid, med ýmsu móti, en thad er skýlaus krafa ad thad sé gert med theim haetti, ad hinar raunverulegu staerdir séu rétt fram reiddar. 60% haekkun á nedra threpinu hefur óhjákvaemilega í för med sér haerra vöruverd á theim vörum sem ádur báru 7% VSK. Er ýmis matvara thar einna fyrirferdamest og thví ljóst ad thessar breytingar eru verdbólguaukandi, sem aftur haekkar lánin okkar og annad vísitölutengt. Ekki nema von ad brosid sé hálffrosid á rádgerra fjármála, vid kynningu thessarar sendingar inn á Íslensk heimili. Kaerar thakkir fyrir enn haerri afborganir og fyrirsjáanlegar verdhaekkanir drengir. Nákvaemlega thad sem vid saudsvartir thurftum á ad halda.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Breyta skattkerfinu frekar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband