25.8.2014 | 18:02
Fréttir fréttamanna af fréttamönnum og ekki fréttir af húsvördum.
"Vid vildum í fyrsta lagi efla húsvardarstéttina og sjálfstaedi hennar og auka hlut kvenna í húsvörslu", segir Snaevar Geir Dáinsson, forstjóri 229-Skúringa. Markmidid sé ad einfalda rekstur húsvörslunnar, gera hana skilvirkari og laekka kostnad vid rekstur hennar. Tilefni thessara ummaela eru thau, ad Orfeusi Mikjálssyni, adalhúsverdi 299-Skúringa, hefur verid sagt upp störfum og kona rádin í hans stad. Einhverjar frekari vaeringar eru vaentanlega í farvatninu, vardandi manna og konuhald, hjá 299-Skúringum á naestunni og ljóst ad fréttamenn samtímans munu hafa um nóg ad fjalla, af theim vígstödvum. Naest á eftir yfirvofandi elgosavá hlýtur thessi frétt ad setja alla landsmenn nánast á hlidina úr spenningi.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Vilja auka hlut kvenna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.