Hotel Saga - Eign almennings?

Ad samtök sem tilheyra atvinnugrein, sem faer milljarda nidurgreidslur a hverju ari ur vösum skattborgara thessa land, auk beingreidslu upp a halfan milljard til sins rekstrar, skuli henda kvartmilljardi i hotelrekstur, er med hreinum olikindum. Thad er ekkert sem bendir til thess ad fjarhagsleg afkoma Hotel Sögu se neitt ad fara ad lagast, thratt fyrir storaukinn ferdamannastraum. Skuldsetningin er slik, ad aldrei verdur rett ur kutnum a theim baenum, thvi midur. Bankanir fara ymsar leidir til skafa upp greidslur, til endurgreidslu a oflanarugli gömlu bankanna. I thessu tilfelli naelir Arion banki ser i kvartmilljard i reidufe a kostnad skattgreidenda. Raunveruleg eign Baendasamtakanna i Hotel Sögu er engin. Svo einfalt er thad og ekkert annad en faranlegt rugl ad ausa frekara fjarmagni i thennan rekstur. Hvad svo sem samtokin leggja i pukkid, er thad og verdur alltaf tapad fe. Furdulegt ad fjölmidlar thessa lands skuli enn a ny vera tilbunir ad taka gagnrynislaust vid hvada tilkynningu sem er fra fjarmalafyrirtaekjunum og setja i loftid eins og hverja adra auglysingu. Sveiattan bara ef fjölmidlafolk thessa lands fer ekki ad ranka vid ser ur rotinu, haetta ad agetera fyrir EB ruglinu og snua ser ad thvi sem skiptir raunverulegu mali. Ad flytja frettir, stunda alvöru og ganryna frettamennsku, en ekki gleypa opinmynntir vid hvada fjarmalagerningstilkynningum og birta thaer eins og hverja adra auglysingu. Thad er kominn timi til ad haetta "copy paste" ruglinu og fara ad vinna eins og til er aetlast. Fyrr verdur truverdugleiki herlendra fjölmidla ekki endurreistur.

Godar stundir, med kvedju ad sunnan.


mbl.is Settu 250 milljónir í Hótel Sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Halldór Egill. Þetta virðist vera stjórnsýslu-spillingar-saga, flækjufóta-kvóta-kerfisins bankarænda og óskiljanlega. Kannski er þetta raunverulega Íslandssagan, sem ekki hefur enn verið opinberlega birt? Þjóðskalasafn er  ó-þjóðhagsleg þöggunargeymsla.

Ég veit ekkert hvernig þetta Hótela-Sögu-dæmi er, og því síður veit ég hvernig fjármála-æðakerfi Bændasamtakanna virkar, frá upphafi til enda.

Það hlýtur að vera mikilvægt að ræða á hreinskilinn og heiðarlegan hátt um staðreyndir mála, frá öllum hliðum. Og án þess að embættiskerfi, flokkastríð og pólitísk risa-fjármálafyrirtæki stjórni því, hvernig og hvaða mál eru í raun rædd?

Það eru greinilega ekki bændur, sem fá í raun þessa margumræddu landbúnaðarstyrki. Og varla fá þeir heldur verðtryggðan lífeyri frá lífeyrissjóði bænda, frekar en aðrir lífeyrissjóðakerfisrændir verkamenn/konur/fyrirtæki á Íslandi.

Umræðan hefur of mikið byggst á ásökunum á alla aðra, heldur en allsráðandi spillta ofurlaunastjórnaða banka, lífeyrissjóði, og einokunar-furðufyrirbrigðið, sem er víst kallað: Hagar.

Hagar, haga einokunarhentisemi sinni, (bankaklíku-styrktri), ekki í þágu neytenda né starfsfólks, og getur það einokunar-fyrirbrigði tæplega staðist samkeppnislög. Hagnaður fyrirbrigðisins: (einokunar)-Haga, snýst í kringum sérhagsmunagæslu innmúraðrar banka/lífeyrisstjórnsýslu, ásamt forystusamtaka af ýmsum öðrum ofurlauna-embættistoga.

Verkafólks-launalækkunar-kröfuforystukólfur og ofurlaunþegi ASÍ=(ESB-atvinnuleysisstjórinn), er að sjálfsögðu allt of vel virkur í þessari sérhagsmuna-ofríkis-stjórnsýslu íslenskrar banka/sjóða-spillingu!

Svo galar þetta: alls konar, íslenska ofurlauna-stjórnsýslu-spillingar-elítulið endalaust á núgildandi ríkis-gjaldmiðil Íslands? Segja gildandi gjaldmiðil þjóðarinnar, vera stærsta vandamál spillingar-stjórnsýslu þjóðarinnar, til sjávar og sveita? Kannski gert til að beina athyglinni frá þeirra eigin ofurlaunuðu spillingar-virkni?

Hvers konar stjórnsýslu þarf, til að leiðrétta spillingu stjórnsýslunnar?

ESB mun alla vega ekki sinna valda/bankaeignagræðgi-fíklum, né öðrum innanríkisvanda og spillingarstjórnsýslu þjóða. Og skiljanlega. Og hvers vegna í ósköpunum ætti ESB eiginlega að sinna slíkum innanríkis-vandamálum?

Það eru haldlítil rök í siðmenntuðum heimi, þegar sagt er að það þurfi að eiga banka, til að taka þátt í alþjóðlegum, heiðarlegum og siðmenntuðum viðskiptum.

Hver er annars í grunninn raunveruleg framtíðarstefna ESB, með þjóðir bankasambandsins fjár-feluflækju-frjálsa, og því miður, hripleka inn í skattaskjólin? Eru skattaskjólin ekki í EES/ESB-ríkjum?

Það þarf kannski fyrst og fremst heiðarlega átakalausa umræðu/hlustun, og óspillta opinbera innanríkis-stjórnsýslu þjóða, til að stjórna eigin gjaldmiðli, stjórnsýslu og þjónustukerfi þjóða? 

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 20.3.2014 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband