3.3.2014 | 18:17
"Kauphallarbrandari"
Ad hagkerfi heimsins skuli standa og falla, ad storum hluta, med kauphallarvidskiptum, er eitt af höfudmeinum nutimans. Thessi "smasala" a hlutum i Nyherja undirstrikar faranleika thessara viskipta og synir svo ekki verdur um villst, hvurslags loftbola og einskisnytt fyrirbaeri Kauphöll Islands er. Kauphöllin a Islandi er ekkert annad en lelegur brandari og vonandi ber almenningur gaefu til ad fordast hana sem heitan eldinn. Gerfiverdmaeti, huglaegar eignir og ekkert, er thad sem verslad er med thar.
Godar stundir og kvedja ad sunnan.
Þúsundkallar leiða til milljónalækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kauphallæri Kauphallar-hrunverja-heimsveldisins! Alþjóðabankinn!
VARÚÐ!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.3.2014 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.