Aðrir tímar.

Þegar fyrrverandi ráðherrar og alls kyns mógúlar fyrri tíma, ráða nútímafólki góðra ráða, fer mjög oft illa. Gamli tíminn er nefnilega ekki lengur í gangi. Gamall tími er jú liðinn. Allur tími er liðinn um leið og hver sem er nefnir hann, ef því er að skipta.

Gamlir belgir ættu nú bara að halda sig til hlés þesssa dagana og sleppa öllum "viskuaustri" sér yngri arftakendum til "góða" að eigin áliti. 

Skoðanir þeirra sem eldri eru skal ávallt virða og hlusta á, auk þess sem þær eru ein besta leiðin til að átta sig á því hvað betur má gera og hvað helst skal forðast.

Ef þetta er ekki andskotans pólitík, þá veit ég ekki hvað.

Hana nú og heyrist ekki í mér fyrr en með haustinu.

Góðar stundir héðan að sunnan. 

 


mbl.is Traust þarf milli formanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband