Ađrir tímar.

Ţegar fyrrverandi ráđherrar og alls kyns mógúlar fyrri tíma, ráđa nútímafólki góđra ráđa, fer mjög oft illa. Gamli tíminn er nefnilega ekki lengur í gangi. Gamall tími er jú liđinn. Allur tími er liđinn um leiđ og hver sem er nefnir hann, ef ţví er ađ skipta.

Gamlir belgir ćttu nú bara ađ halda sig til hlés ţesssa dagana og sleppa öllum "viskuaustri" sér yngri arftakendum til "góđa" ađ eigin áliti. 

Skođanir ţeirra sem eldri eru skal ávallt virđa og hlusta á, auk ţess sem ţćr eru ein besta leiđin til ađ átta sig á ţví hvađ betur má gera og hvađ helst skal forđast.

Ef ţetta er ekki andskotans pólitík, ţá veit ég ekki hvađ.

Hana nú og heyrist ekki í mér fyrr en međ haustinu.

Góđar stundir héđan ađ sunnan. 

 


mbl.is Traust ţarf milli formanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband