Kínversk áramót.

Thó Tudarinn hafi misst af sídustu áramótum heima á Íslandi, vard hann thess adnjótandi ad fá ad taka thátt í áramótaveislu med kínverska hluta áhafnarinnar um bord,  í fyrradag. Nú er víst ár kanínunnar gengid í gard í Kínaveldi og eftir thví sem their kínversku segja, á thad ad verda bara thokkalega gott, thó ár rottunnar hafi reyndar verid alveg agaett svosem. Hér svignudu bord af kínverskum kraesingum, eins og thaer gerast bestar og var mikid bordad spjallad og hlegid langt fram á morgun. Kaerkomin tilbreyting ad fá almennilega kryddadan og bragdmikinn mat, en their argentinsku eru ansi gjarnir a ad spara krydd og medlaeti med öllum mat og á skalanum einum til fimm, faer argentínska matseldin hér um bord einkunnina mínus einn og hálfan. Sem betur fer hefur madur tök á ad lauma sér í eldhúsid hjá kínverjunum annad veifid og naela sér í bita hjá theim, thegar borid er fram ólseigt belju eda truntukjöt án nokkurs medlaetis í argentínska matsalnum. Semsagt, gledilegt nýtt ár kínverjar gódir og bestu kvedjur hédan úr sudurhöfum til sárthjakadrar Icesavealthýdu heima á Íslandi. Lengi skal thjódina reyna, jedúddamía!

Gódar stundir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gleđilegt nýtt ár!

Hrönn Sigurđardóttir, 6.2.2011 kl. 08:24

2 Smámynd: Brattur

Ár kanínunar segir ţú... hér á Íslandi er ţađ ár silungsins... ţú mannst

Brattur, 6.2.2011 kl. 15:52

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gledilegt ár Hrönn og Brattur og takk fyrir innlitid. Já Brattur minn, nú verdur sko ekki slegid slöku vid i ekkiveidiferdum! Ég verd sennilega heima allan júli, ágúst og eitthvad fram i september, ef öll plön ganga eftir. Nú skal nýja flugustöngin vígd med pompi og prakt innan um trylltan silung og köflótt hross! Ég skal sjá um raudvínid og reykofninn, ef thu finnur ánna og neglir dag eda tvo. Verdur ad vera pottthett ad fá fisk svo madur sé ekki ad rogast med heilan ofn til einskis med sér. Raudvínid klárast hins vegar örugglega, óhád aflabrögdum. 

Halldór Egill Guđnason, 7.2.2011 kl. 07:55

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilegt ár.

Kanínur er lostćti í Kína.

Marta B Helgadóttir, 11.2.2011 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband