Bara fyrir afa?

Tudarinn er afi og búinn ad vera thad alllengi. Kominn vel yfir midjan aldur, í medallagi skuldsettur, rádvandur og reglufastur thverhaus sem gledst yfir litlu. Thví vard fyrirsogn thessarar fréttar thess valdandi ad Tudarahjartad tók aukaslag af einskaerri gledi vid lestur hennar. Á nú loksins ad fara ad gera eitthvad af viti fyrir "gamla" fólkid? "Afar fá skuldamál leyst med skuldaadlogun"! Munadi minnstu ad eg taeki oll slaem ord mín um núverandi ríkisstjórnarómynd til baka"med det samme", en til sárra vonbrigda rann sá hamurinn snarlega af kvikyndinu thegar fréttin sjálf var lesin. "If it´s too good to be true, it usually isn´t" og thad atti svo sannarlega vid um thessa frétt. Audvitad fá afar engan afslátt umfram adrar manneskjur af skuldum sínum og thad allra síst frá núverandi félagsmálarádherra, sem samkvaemt allmorgum yfirlýsingum sínum getur varla gengid og tuggid tyggjó samtímis. Hann er hissa á thvi ad afar fáir hafi nýtt sér skuldaadlogunina. Af hverju aetli thad sé nú, haestvirtur rádherra og haettu nú annad hvort ad tyggja eda ganga. Jú adlogunin stód einungis theim til boda sem voru í skilum. Í skilum, skilurdu? Thurftu ef til vill enga adlogun. Tharf ad stafa thetta  r  ó  l  e  g  a  svo rádherrann skilji thetta? Thad voru their sem voru í Vanskilum sem thurftu greidsluadlogun. Efast satt ad segja um ad hann skilji thetta, tho hann hendi tyggjóinu, en thad er hins vegar allt annad mál.

Bladamenn Morgunbladsins vil ég sídan bidja um ad vanda betur ordalag fyrirsagna, svo ekki sé verid ad koma af stad ótharfa vaentingum hjá vidkvaemu fólki, sem komid er á efri ár!  


mbl.is Afar fá skuldamál leyst međ skuldaađlögun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđur!

Hrönn Sigurđardóttir, 27.3.2010 kl. 18:14

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđur

Marta B Helgadóttir, 30.3.2010 kl. 14:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband