15.11.2019 | 16:01
Hringtorg er ekki hringtorg, þó það liggi í hring.
Það er dulítið skondið að lesa útskýringar upplýsingafulltrúans.
´´Þetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg þó það liggi í hring´´.
Þá vitum við það, góðir hálsar. Hringur er ekki hringur, þó hann sé hringur.
Var einhver að tala um hringavitleysu borgarstjórnarmeirihlutans?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
![]() |
Ekki hringtorg þó að ekið sé í hring |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)