Hringtorg er ekki hringtorg, ţó ţađ liggi í hring.

 Ţađ er dulítiđ skondiđ ađ lesa útskýringar upplýsingafulltrúans.

 ´´Ţetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg ţó ţađ liggi í hring´´.

 Ţá vitum viđ ţađ, góđir hálsar. Hringur er ekki hringur, ţó hann sé hringur.

 Var einhver ađ tala um hringavitleysu borgarstjórnarmeirihlutans?

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

 


mbl.is Ekki hringtorg ţó ađ ekiđ sé í hring
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Samkvćmt ţessu eru gatnamót ekki gatnamót ţó ţau séu á gatnamótum!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.11.2019 kl. 16:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Páll Eyţór Jóhannsson orti um ţetta á Bođnarmiđi á Facebók:

 

Gáfumađur á ferđ

Víst er mikiđ ţjóđar ţing

ađ ţekkja svona vegi,

ţó ađ gata hringist hring,

hringtorg er samt eigi.

 

Sigurlín Hermannsdóttir orti ţar líka:

Í fréttum ţetta' er, held ég, helst

hérna í Reykjavíkurborg:

Hringtorg ekki hringtorg telst

ţó hringi vegur sig um torg.

Jón Valur Jensson, 15.11.2019 kl. 21:09

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţakka innlitiđ herrar mínir. Já, ţađ virđast lítil takmörk fyrir endaleysunni, ţegar kemur ađ útskýringum bjúrókratsins á eigin rugli.

Halldór Egill Guđnason, 17.11.2019 kl. 02:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband