26.9.2017 | 03:17
Lýðræðisaukning?
Er það lýðræðisaukning að einungis þurfi þrjá fimmtu þingmanna og 25% þjóðarinnar, til að samþykkja Stjórnarskrárbreytingu? Allt á einu þingi?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
![]() |
Hótaði að taka þingið í gíslingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |