13.5.2014 | 03:14
"Kauphöll fáránleikans".
"Kauphöll Íslands" hefur engar reglur tiltaekar, um ad kaupendur standi vid bindandi tilbod i hlutabréf!
Forstjóri kauphallarinnar "hallast ad thvi" ad thetta se óalgengt!
Hefur samt sem ádur engar tölulegar upplýsingar um málid.
Segir thetta verklag ekki heppilegt.
Hjá hverjum er thessi madur eiginlega í vinnu?
Er nema von ad allt fari fjandans til, thegar svona er stadid ad málum í vidskiptum? "Kauphöllin" á Íslandi er eitthvert grátbroslegasta og aumkunnarverdasta fyrirbaeri sem fyrirfinnst i fjármálaheiminum. Ekki einu sinni reglur um ad tilbodsgjafar standi vid sitt! Á hverju á ad byggja vidskipti, ef annar adilinn kemst upp med ad standa ekki vid sitt? Tharf ad segja eitthvad meira um thetta fyrirbaeri? Tudarinn vonar ad almenningur sem á einhverjar krónur aflögu, láti ekki glepjast og "fjárfesti" í einhverju af tvhi sýndarrugli sem falbodid er í "Kauphöll Fáránleikans".
Gódar stundir og kvedja ad sunnan.
![]() |
Óheppilegt að ekki sé staðið við tilboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2014 | 01:24
Eins málefnis flokkur.
Hallalaus fjárlög, minni skuldir ríkisins, uppgangur atvinnulífsins og bla, bla , bla. Hvad er nýtt í thessum bodskap? Ekki nokkur skapadur hlutur. Í lok greinarinnar kemur hins vegar fram hver hinn raunverulegi tilgangur frambodsins er.:
"Ad lokum" vill hópurinn ad lokid verdi "samningavidraedum" vid Evrópusambandid og sidan kosid um pakkann. Thad er ekki verid ad semja um neitt vid ESB. ESB semur ekki um neitt, thad bara tekur. Thad tharf ekki ad kjósa um hvort halda eigi "vidraedum" áfram. Thad aetti hins vegar ad mínu mati ad snúa ofan af thessu rugli öllu saman og spyrja einfaldlega í kosningum, hvort thjodin vilji ganga í ESB. Thad hefdi verid edlileg byrjun a thessu ferli öllu saman. Naestu thingkosningar eru hins vegar ekki fyrr en eftir thrjú ár. Thangad til vaeri skynsamlegt ad leyfa thessu adildarferlisbrölti ad liggja á hlidarlínunni og einbeita sér ad endurreisn efnahagslífsins, med öllu thví sem til tharf. Af nógu er ad taka og tímanum betur varid í thad, en ESB brölt.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Engin afskipti af komandi kosningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2014 | 01:07
Hræsnin er alger.
Á sama tíma og borgin samþykkir að leggja niður skólagarða, þar sem ungmennum hefur gefist kostur á að rækta grænmeti, kemur fram tillaga þar sem meira að segja er opnað á þann möguleika að rækta grænmeti á svölum íbúðarhúsa, við Stjórnarráðið, Alþingisreitinn og ég veit ekki hvað. Tillagan mærð og talin góð, samþykkt með meirihluta atkvæða og málið steinliggur. Væri ekki rétt að bæta við í þessa dellu, að upplagt sé að rækta grænmeti á húsþökum, þar sem þau eru flöt, eða jafnvel í bílastæðum? Bílastæði eru jú höfuðóvinur núverandi borgarstjórnarmeirihluta og allir þeir sem aka bifreiðum eru taldir drullusokkar, sem geti bara tekið strætó, eða hjólað í vinnuna, sama hvar þeir búa utan 100 og eins. Þvílík andskotans della sem þetta er.
Góðar stundir.
![]() |
Hvetja til matjurtaræktunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2014 | 16:09
Um hvað er þessi frétt?
Orðalagið, orðagjálfrið og stafsetningarvillurnar í þessari frétt, eru slíkar, að innihaldið er einhversstaðar úti í móa. Fáir þvaðra meira en Árni Páll, en þegar við bætist illa unnin frétt um blaðrið í honum, er nánast ómögulegt að átta sig á því hvað verið er að fjalla um.
Góðar stundir.
![]() |
Þurfa að geta starfað sjálfstætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2014 | 22:46
Að hitta naglann á höfuðið!
Mikið lifandis skelfing er þessi nálgun forseta Alþingis á esb umræðuna, undanfarna daga "smellhittin". Aðildarsinnar nota fátt meira en hugsanlegar, mögulegar og ómögulegar undanþágur, sem helstu ástæðu þess að eyða enn meiri fjármunum tíma og mannauði í að "kíkja í pakkann" og láta síðan þjóðina kjósa um niðurstöðuna. "Bjúrókrat" sem er svo girnilegt í augum aðildarsinna, að þeirra helsta haldreypi eru undanþágur frá því, getur trauðla talist áhugaverður kostur fyrir fullvalda þjóð, þrátt fyrir aulagang og óráðssíu i eigin fjármála og efnahagsstjórn, frá stofnun lýðveldisins Íslands. Þar er helst um að kenna misvitrum og oft á tíðum fáranlegum stjórnmálamönnum, en ekki Íslensku Krónunni.
Hefur Alþingi ekkert þarfara við tíma sinn að gera, þessa dagana, en þrátta um aðild að undanþágum. Heimilum blæðir, viðskiptalífinu blæðir, Íslandi blæðir, en nánast öll orka stjórnvalda fer í að eltast við gaspur þeirra, sem vilja afsala fullveldi landsins. Kosningar eru afstaðnar og það er kominn tími til að taka til í okkar ranni. Talsmenn "afsjálfstæðis" Íslands urðu undir. Svona virkar lýðræðið. Sættið ykkur við það, eða flýtjið eitthvað annað.
Er ekki kominn tími til að setja esb á ís og hefja hér uppbyggingu af einhverri gerð, annari en endalausri, þrautleiðinlegri og einskisverðri esb umræðu? Borðar maður/kona esb, borgar maður/kona lán með esb, lifir enginn án esb....?
"Jeúddamía", hvað þessi umræða er orðin fáránleg.
Með kærri kveðju að sunnan.
Góðar stundir.
![]() |
Einfaldast að sækjast ekki eftir aðild? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.3.2014 | 10:04
Hotel Saga - Eign almennings?
Ad samtök sem tilheyra atvinnugrein, sem faer milljarda nidurgreidslur a hverju ari ur vösum skattborgara thessa land, auk beingreidslu upp a halfan milljard til sins rekstrar, skuli henda kvartmilljardi i hotelrekstur, er med hreinum olikindum. Thad er ekkert sem bendir til thess ad fjarhagsleg afkoma Hotel Sögu se neitt ad fara ad lagast, thratt fyrir storaukinn ferdamannastraum. Skuldsetningin er slik, ad aldrei verdur rett ur kutnum a theim baenum, thvi midur. Bankanir fara ymsar leidir til skafa upp greidslur, til endurgreidslu a oflanarugli gömlu bankanna. I thessu tilfelli naelir Arion banki ser i kvartmilljard i reidufe a kostnad skattgreidenda. Raunveruleg eign Baendasamtakanna i Hotel Sögu er engin. Svo einfalt er thad og ekkert annad en faranlegt rugl ad ausa frekara fjarmagni i thennan rekstur. Hvad svo sem samtokin leggja i pukkid, er thad og verdur alltaf tapad fe. Furdulegt ad fjölmidlar thessa lands skuli enn a ny vera tilbunir ad taka gagnrynislaust vid hvada tilkynningu sem er fra fjarmalafyrirtaekjunum og setja i loftid eins og hverja adra auglysingu. Sveiattan bara ef fjölmidlafolk thessa lands fer ekki ad ranka vid ser ur rotinu, haetta ad agetera fyrir EB ruglinu og snua ser ad thvi sem skiptir raunverulegu mali. Ad flytja frettir, stunda alvöru og ganryna frettamennsku, en ekki gleypa opinmynntir vid hvada fjarmalagerningstilkynningum og birta thaer eins og hverja adra auglysingu. Thad er kominn timi til ad haetta "copy paste" ruglinu og fara ad vinna eins og til er aetlast. Fyrr verdur truverdugleiki herlendra fjölmidla ekki endurreistur.
Godar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Settu 250 milljónir í Hótel Sögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.3.2014 | 18:17
"Kauphallarbrandari"
Ad hagkerfi heimsins skuli standa og falla, ad storum hluta, med kauphallarvidskiptum, er eitt af höfudmeinum nutimans. Thessi "smasala" a hlutum i Nyherja undirstrikar faranleika thessara viskipta og synir svo ekki verdur um villst, hvurslags loftbola og einskisnytt fyrirbaeri Kauphöll Islands er. Kauphöllin a Islandi er ekkert annad en lelegur brandari og vonandi ber almenningur gaefu til ad fordast hana sem heitan eldinn. Gerfiverdmaeti, huglaegar eignir og ekkert, er thad sem verslad er med thar.
Godar stundir og kvedja ad sunnan.
![]() |
Þúsundkallar leiða til milljónalækkunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2014 | 18:40
Verkalydssamtök eda stjornmalaafl?
Vaeri nu ekki naer ad ASI hundskadist til ad sinna sinum skyldum gagnvart vinnuveitendum sinum, en sleppa i stadinn ad freta ut politiskum yfirlysingum um allt og ekkert. Frammistada samtakanna og snautleg atkvaedagreidsla um sidustu kjarasamninga, benda til thess ad i hofudstodvum ASI seu menn ekki ad standa sina plikt sem skildi. Naer vaeri ad sinna sinu hlutverki, en vera ekki ad gaspra ut og sudur um mal, sem ekki heyra undir samtokin, med neinum haetti. Thad er ekki hlutverk ASI ad stunda politik, sama hvada nafni hun nefnist.
Godar stundir, med kvedju ad sunnan.
![]() |
Vilja að tillagan verði afturkölluð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2014 | 03:06
Manngæska?
Mikið væri nú fallegt, ef þessi forseti hugsaði nú jafn hlýlega til dauðadæmdra barna,víðsvegar um heiminn og byggi þeim jafn öruggt skjól og hann ætlar þessum hálslöngu, fallegu skepnum. Skelfing er veröldin vitskert orðin.
Goðar stundir og kveðja að sunnan..
![]() |
Forseti vill ættleiða jóska Maríus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2014 | 02:34
Hvar værum við án ESB?
Maríus blessaður, aðlagaði sig ekki að reglum evrópusambandsins og því fór sem fór. Lengi lifi minning hans og verði ljónunum að góðu. ESB hlýtur að gleðjast og sambandssinnar að panta gíraffasteik, ef eitthvað verður eftir af hræinu. Regluverkið fullkomnað.
Dásamlegt hve vel ESB tekst til, með hina hreint ótrúlegustu hluti.
Jakkafataklæddur reglugerðaskríllinn í Brussel lætur sér fátt óviðkomandi.
Jedúddamía og góðar stundir.
![]() |
Ljón vilja bita af Maríusi - ekki rósakál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |