10.12.2009 | 23:25
Verðlaun fyrir að standa frammi fyrir vanda?
Það er hálf undarlegt, þegar fólk fær viðurkenningar, hvaða nafni svo sem þær nefnast, fyrir það eitt að standa frammi fyrir vandamálum. Hingað til hefur fólki yfirleitt verið veitt viðurkenning fyrir að leysa vandamál eða erfiðar þrautir og það verður að segjast eins og er, að þar á Jóhanna langt í land, þó hún njóti fulltyngis kúvendings úr Þistilfirði. Hver ætli eigi annars Nýtt Líf?
Jóhanna valin kona ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.