Sjálfstæðismenn og konur! "Munið að endurnýja"

Tuðarinn vill hvetja alla þá sem hyggjast taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina að muna eftir að "endurnýja". Tími sumra er liðinn og annara er kominn. Fleira var það nú ekki að þessu sinni. Góðar stundir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Muna að endurnýja.     Það er miklu betra að spila í happadrætti.  Þar getur maður unnið.  Að kjósa sjálfstæðisflokkinn er ámóta gáfulegt og að kveikja í kofanum sínum.  Eignir nánast brunnar upp eftir þeirra löngu stjórnartíð.

Góða helgi kaddl.   

Anna Einarsdóttir, 13.3.2009 kl. 17:02

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Já, en sko, sjáðu, það er ekki í mínum flokki sem neitt þarf að athuga, hvað þá að endurnýja, það er hjá hinum sem þarf að endurnýja.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.3.2009 kl. 21:28

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Einmitt Högni! Þetta viðhorf er með hreinum ólíkindum. Ekki það að ég ætli að verja gjörðir Sjálfstæðisflokksins. Hann á það engan veginn skilið. Ég skil hins vegar ekki blindu fylgismanna annara flokka yfir aulagangi sinna manna og kvenna.

Halldór Egill Guðnason, 15.3.2009 kl. 05:43

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég bara hélt í einfeldni minni að fólk vildi endurnýjun og breytingar, ég "hlakka" til kosninganóttar það verður skondið og sorglegt í senn, að horfa á sömu úrslit eða því sem næst og í síðustu kosningum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2009 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband