13.11.2008 | 14:36
Kauphöll- Til hvers?
Tuðarinn getur ekki með nokkru móti skilið hví verið er að reka þessa blessuðu kauphöll ennþá. Hvað er verið að höndla með eiginlega? Þetta er ekkert annað en lélegur brandari orðið og nær að opna þarna kaffihús eða leigja út svefnpokaaðstöðu fyrir blásnauðan almenning fyrir sanngjarnt verð. Kauphöll með ónýta pappíra og nánast engin fyrirtæki á markaði lengur, er lítið annað en enn eitt aðhláturs/grátursefnið í farsa undangenginna vikna. Kauphöll.....frusssss!
Kauphöllin afskráir Kaupþing ekki strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kannski eru þeir að setja bréfin í tætara ?
Anna Einarsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.