23.4.2008 | 16:38
Útflutningsverðlaun?????
Það er greinilegt að Tuðarinn hefur lagt einhverja allt aðra meiningu í orðið útflutning en forseti Íslands. Hvarflar að Tuðaranum að verið sé að borga fyrir ferðir með einkþotunni. Undarlegt að stærsti innflytjandi landsins skuli fá "Útflutningsverðlaun". Hvað hefur Baugur flutt úr landi sem er verðlauna virði, annað en einkahagsmuni eigenda? Allt er nú til. Útflutningsverðlaun Forseta Íslands hafa hér með að engu verið gerð og ekki nokkurs virði.
Baugur Group hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er Óli ekki besti vinur Baugs... mér skilst það, elítan klappar á bakið á sínum
DoctorE (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 17:08
jamm.. Baugur flytur Óla inn og út úr landi og alltaf sömu leið... og auðvitað á Baugur að fá verðlaun fyrir það... hvað annað...
Brattur, 24.4.2008 kl. 00:01
Já, nú skil ég Brattur.: Það er að sjálfsögðu verið að veita verðlaun fyrir "útflutning" á Ólafi. Er annars ekkert til sem heitir "Innflutningsverðlaun Forseta Íslands"? Ef svo er, hlýtur Baugur að hljóta hnossið þar líka.
Halldór Egill Guðnason, 24.4.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.