14.3.2008 | 23:57
Bandiđ hans Bubba....?
Hef í gegnum tíđina haft ágćtis ánćgju af ađ hlusta á lögin hans Bubba. Horfđi í fyrsta skipti í kvöld á ţátt sem heitir Bandiđ hans Bubba. Nenni sennilega ekki ađ hlusta á Bubba framar. Ţvílíkt argasens flopp sem ţessi ţáttarómynd er og Bubbi eins og einhverskonar gúrú eđa í "Simon Caldwell gír". Ekki laust viđ ađ ég fengi steinsmugu af bévítans dellunni á skjánum. Er ekki nóg ađ ţurfa ađ borga, hvort sem manni líkar betur eđa verr fyrir RÚV, en eiga svo sjálfviljugur ađ borga fyrir svona dellu líka?Öll mánudagskvöld undirlögđ í amerískri idoldrullu og ţurfa svo ađ horfa upp á ţetta á föstudögum sem " Made in Iceland"
Segi upp stöđ tvö á morgun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott hjá ţér! Tvö ár síđan ég sagđi henni upp og hef ekki saknađ neins.....
Hrönn Sigurđardóttir, 15.3.2008 kl. 00:32
mér finnst bara gaman ađ hlusta á krakkana syngja en Bubbi finnst mér alveg orđin glatađur, hvernig hann drullar yfir ađra og heldur ađ hann sé guđ, sorry lögin hans eru góđ en hann er ekki góđ sál ,......sorry:(
Guđrún Fanney Einarsdóttir, 15.3.2008 kl. 02:06
Ég er utan ţjónustusvćđis stöđvar 2 svo ég hef ekki áhyggjur af ţessu, af nógu öđru er ađ taka.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.3.2008 kl. 13:32
Áskriftarstöđvar eru tímaskekkja, menn eiga ađ senda út frítt fyrir áhorfendur og fjármagna međ auglýsingum ţví fyrirtćkin vilja borga, svipađ og Skjár einn hefur gert. En Stöđ 2 gerir hvorutveggja! og ţar ađ auki kaupa ţeir ódýrt sjónvarpsefni sem framleitt er í USA.
Ég gafst upp á lágkúrunni hjá ţeim í haust ţví ég var hćtt ađ finna nokkuđ áhugavert í dagskránni hjá ţeim. Nota peningana í annađ.
Marta B Helgadóttir, 16.3.2008 kl. 12:41
Allveg sammála...mér fannst komiđ allveg yfirdrifiđ nóg af lélegum raunveruleikaţáttum... sagđi upp Stöđ 2 hér um áriđ....... sakna einskis og nota peningana í annađ....
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.3.2008 kl. 21:08
Sćll. Ég er sammála ţér međ ţennan ţátt hans Bubba og reyndar var ég ađ blogga um hegđun Bubba og ţáttinn hans á síđunni minni. Ég asnađist til ađ gera árssamning um stöđ 2 og bíđ eftir ađ hann renni út. Í nokkur ár horfđi ég aldrei á RÚV en nú kemur ţađ oftar og oftar fyrir ađ ég geri ţađ, enda verđur ađ segjast ađ dagskráin á stöđ 2 er undarlega léleg. Eins er međ Sýn. Ef eitthvađ er áhugavert ţá er bara búin til ný rás ( extra eđa plús ) ţannig ađ mađur verđur ađ kaupa ţađ líka. kveđja Kolbrún.
Kolbrún Stefánsdóttir, 22.3.2008 kl. 09:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.