Matarţörf í Kína.

Eftir dvöl sína í Shanghai í Kína, hefur Tuđarinn pínulítiđ veriđ ađ leika sér ađ tölum varđandi ţessa ótrúlegu borg. Ţrjátíu milljónir manna ţurfa eitthvađ ađ borđa. Hver manneskja ţarf ađ lágmarki 4-500 grömm á dag (Mjög pent reiknađ) Segjum 500 grömm á mann. Ţađ gera fimmtán ţúsund tonn, eđa fimmtán milljón kíló. Á dag, nota bene! 365 dagar í árinu sem gerir hvorki meira né minna en 5.475.000.000.- kíló, eđa fimm milljónir fjögur hundruđ sjötíu og fimm ţúsund tonn, í Shanghai einni saman. Samkvćmt ţessu ţarf ţjóđin öll u.ţ.b. 650.000.- tonn af mat á dag. (1,3 milljarđar manna) eđa 237.250.000.- tonn á ári!!! (237.250.000.000.- kíló) Ţetta er enginn smá hellingur. Síđan ţarf ađ losna viđ ţetta allt saman aftur til baka og ţađ er nú heldur enginn smá hellings hellingur af ullabjakki. "Ţađ held ég nú bara".Whistling  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Mér er illt.  Ég sem var búin ađ ákveđa ađ fá mér kaffi og vínarbrauđ en nú langar mig ekki í neitt. 

Á mig herjar magapína
ţegar minnist ţú á Kína

....... og botnađu svo !

Anna Einarsdóttir, 23.1.2008 kl. 16:41

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Tuđarinn sprengdi tölvuna sína,

viđ ađ reikna út sulliđ fína.

Halldór Egill Guđnason, 23.1.2008 kl. 16:48

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

sjúkkett ađ nokkrir kínverjar eru svangir..........

Hrönn Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 19:36

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Góđur áburđur enda hafa Kínverjar veriđ sćmilega sjálfbćrir!

Edda Agnarsdóttir, 23.1.2008 kl. 20:39

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Obb bobb bobb.  Er ekki svöng akkúrat núna.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 21:51

6 Smámynd: Huld S. Ringsted

Eftir lestur ţessara útreikninga langar mig aldrei aftur í mat mćli međ lesningu á ţessu fyrir ţá sem langar í megrun

Huld S. Ringsted, 23.1.2008 kl. 22:14

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Átti nú bara ađ vera svona vangaveltur um magn, en endađ kannski svona frekar "sjabbÝ". Ţađ er reyndar međ ţetta eins og annađ, ađ ţađ sem fer inn, eđa upp, kemur yfirleitt út, eđa niđur.Pólitík ekki undanskilin. 

Halldór Egill Guđnason, 23.1.2008 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband