20.10.2007 | 20:17
2830 metrar verda ad 4,1 kilometer.
Humm..... er verid ad taka upp einhverja nyja lengdareiningu a Mogganum? Bara spyr.
Lengsta brú í Þýskalandi vígð í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jú, þeir segja að ég sé rúmir 3 metrar á lengd, en skv. mínu lengdarmáli er ég bara 1.83, algjörir bjánar.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.10.2007 kl. 20:22
Ekki lýgur prentið.
Halla Rut , 20.10.2007 kl. 20:50
Meterinn er grunneining lengdar og byggist á tug eða tíu.
Var fundið út með því að mæla frá suðurheimsskautinu að miðbaug, annars man ég þetta ekki en Halldór þú ert eitthvað á annan meter er það ekki.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.10.2007 kl. 22:04
Þetta er á Farenheit kjánarnir ykkar.
Anna Einarsdóttir, 20.10.2007 kl. 22:22
Þú ert alltaf svo klár að það er algjört met.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.10.2007 kl. 22:35
Það er margt skrýtið í kýrhausnum á mbl.is þessa dagana.
Marta B Helgadóttir, 20.10.2007 kl. 22:44
Ég skil ekki hvaðan þær upplýsingar koma um að brúin sé einungis 2830. Hvað eru menn að tala um það ef ekki er sjáanlegt að það sé talað um annað en 4,1 kílómeter.
Mogginn er vandaðasti fjölmiðillinn að mínu mati og hef ég ekkert út á hann að setja í neinu!
14 ára áhugamaður um pólitík
Auðbergur Daníel Gíslason
Auðbergur Daníel Gíslason, 20.10.2007 kl. 23:48
Myndin með fréttinni Auðbergur, myndin. Þar er skilti sem á stendur 2.830 metrar. Mogginn er annars ágætur, en þetta er dulítið pínlegt. Ef brúin er 4,1 km og skiltið einhver steypa, nú þá bara tekur maður þetta til baka. Réttar myndir eiga að vera með réttum fréttum.
Halldór Egill Guðnason, 20.10.2007 kl. 23:54
Moggin kominn með nýja mynd
Halldór Egill Guðnason, 20.10.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.