12.10.2007 | 16:45
Refurinn sem læðist (Felumynd).
Í pólitík þurfa menn að vera refir. Vera allsstaðar og hvergi og eiginlega eins og refurinn sem læðist, en fáir sjá fyrr en hremmir bráðina. Það er refur á þessari mynd, en eins og góðum ref sæmir, er hann vandfundinn og í felum.
Smjúts á alla og góða helgi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst nú vera fleiri en einn refur á þessari mynd. smjúts til baka
Ásdís Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 17:09
Ég get ekki betur séð en það sé allavega einn minkur þarna líka...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 12.10.2007 kl. 23:16
Skemmtileg færsla.
Ég sé bara einn ref, var lengi að finna hann
Marta B Helgadóttir, 13.10.2007 kl. 11:20
Frábær færsla.
Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 11:21
Er þessi refur með mikið skegg?
Edda Agnarsdóttir, 13.10.2007 kl. 17:25
Finn ekki refinn lengur, hann er farinn
Marta B Helgadóttir, 14.10.2007 kl. 10:32
Ég held að ég sé búinn að sjá hann. Nebbinn er bókstaflega á miðri mynd. Ekki rétt Halldór???
Kær kveðja frá Kalla Tomm úr Kvosinni.
Karl Tómasson, 14.10.2007 kl. 14:34
Þetta er eins og mynd eftir Kjarval
Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.10.2007 kl. 15:54
Nebbinn er nánast á miðri mynd Karl, undir augunum(as usual) rétt hjá þér. Marta.: Já ég var hálf slappur í maganum þegar ég málaði þessa. Passaði akkúrat á 80 x 100 cm. Þarna má sjá pepperóní, gular baunir og annað góðgæti
Myndin er reyndar ekki fullkláruð, svo aædrei að vita hvað sést að loknu verki.
Halldór Egill Guðnason, 14.10.2007 kl. 17:40
ég sé ref í refnum..............
Hrönn Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 00:19
Þarna er líka vargur í véum
og tvær kanínur (fyrir refinn)
Halldór Egill Guðnason, 16.10.2007 kl. 08:42
A ha..... þetta er svona refur með schizhophren- ívafi......... fann´ann eins og skot......
..... skemmtileg mynd....
Fanney Björg Karlsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.