12.10.2007 | 16:45
Refurinn sem lćđist (Felumynd).
Í pólitík ţurfa menn ađ vera refir. Vera allsstađar og hvergi og eiginlega eins og refurinn sem lćđist, en fáir sjá fyrr en hremmir bráđina. Ţađ er refur á ţessari mynd, en eins og góđum ref sćmir, er hann vandfundinn og í felum.
Smjúts á alla og góđa helgi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst nú vera fleiri en einn refur á ţessari mynd. smjúts til baka
Ásdís Sigurđardóttir, 12.10.2007 kl. 17:09
Ég get ekki betur séđ en ţađ sé allavega einn minkur ţarna líka...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 12.10.2007 kl. 23:16
Skemmtileg fćrsla.
Ég sé bara einn ref, var lengi ađ finna hann
Marta B Helgadóttir, 13.10.2007 kl. 11:20
Frábćr fćrsla.
Heiđa Ţórđar, 13.10.2007 kl. 11:21
Er ţessi refur međ mikiđ skegg?
Edda Agnarsdóttir, 13.10.2007 kl. 17:25
Finn ekki refinn lengur, hann er farinn
Marta B Helgadóttir, 14.10.2007 kl. 10:32
Ég held ađ ég sé búinn ađ sjá hann. Nebbinn er bókstaflega á miđri mynd. Ekki rétt Halldór???
Kćr kveđja frá Kalla Tomm úr Kvosinni.
Karl Tómasson, 14.10.2007 kl. 14:34
Ţetta er eins og mynd eftir Kjarval
Ingibjörg Friđriksdóttir, 14.10.2007 kl. 15:54
Nebbinn er nánast á miđri mynd Karl, undir augunum(as usual) rétt hjá ţér. Marta.: Já ég var hálf slappur í maganum ţegar ég málađi ţessa. Passađi akkúrat á 80 x 100 cm. Ţarna má sjá pepperóní, gular baunir og annađ góđgćti
Myndin er reyndar ekki fullkláruđ, svo aćdrei ađ vita hvađ sést ađ loknu verki.
Halldór Egill Guđnason, 14.10.2007 kl. 17:40
ég sé ref í refnum..............
Hrönn Sigurđardóttir, 16.10.2007 kl. 00:19
Ţarna er líka vargur í véum
og tvćr kanínur (fyrir refinn)
Halldór Egill Guđnason, 16.10.2007 kl. 08:42
A ha..... ţetta er svona refur međ schizhophren- ívafi......... fann´ann eins og skot......
..... skemmtileg mynd....
Fanney Björg Karlsdóttir, 17.10.2007 kl. 19:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.