27.9.2007 | 20:30
Dásamlegur bíltúr.
Smá rólegheit fyrir svefninn. Gott að hafa hljóðið svolítið hátt. Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
27.9.2007 | 20:30
Smá rólegheit fyrir svefninn. Gott að hafa hljóðið svolítið hátt. Góðar stundir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
Athugasemdir
AAAAAAAAA Hahahahahha Hrekkjusvín !
Anna Einarsdóttir, 27.9.2007 kl. 20:39
Halldór Egill Guðnason, 27.9.2007 kl. 20:59
Kræst!!!! Pumpan jafnar sig varla úr þessu.........
Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2007 kl. 21:16
Hjúkk mar! Strákurinn sat við hliðina á mér og sagði: Djöfulli varstu tekin!
Edda Agnarsdóttir, 27.9.2007 kl. 21:58
ARG!!! ætlarðu að láta mann fá hjartaáfall!!!
Huld S. Ringsted, 27.9.2007 kl. 22:42
... óþekktarangi verri en ég
Marta B Helgadóttir, 27.9.2007 kl. 23:06
Þú ert nú ljóti sveppurinn. Þarna náðir þú mér gersamlega og ég sofna ekki starx.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Kvosinni.
Karl Tómasson, 27.9.2007 kl. 23:24
Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 08:29
Hefði aldrei trúað þessu á þig, allavega ekki að óreyndu. En ég var heppin að kíkja ekki á þig í gærkvöldi.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.9.2007 kl. 16:47
Hvernig er það eiginlega,.: Sér enginn púkann við hliðina á "Góðar stundir"?
Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 19:00
Ertu allur í táknmálinu?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.9.2007 kl. 19:26
Ingibjörg mín.:Þetta átti að vera "hint" um að ekki væri allt með felldu, þrátt fyrir ósk um góðar stundir.Vona að ekki hafi hlotist af þessu órglulegur hjartsláttur eða annað flökt á "pumpunni"
Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 20:07
Halldór, myndin af þér fær pumpuna til að slá hraðar. ´Ófreskjan á myndbandinu stoppar slögin. Mér fannst þetta skemmtilegt en ef ég hefði verið að fara í háttinn, hefði ég ábyggilega glaðvaknað og sitið klukkustund lengur við tölvuna. Hinsvegar er ég að fara sofa núna og býð ykkur góðrar nætur og dreymi ykkur vel.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.9.2007 kl. 23:10
Og sorry
Halldór Egill Guðnason, 28.9.2007 kl. 23:25
Halldór Egill Guðnason, 29.9.2007 kl. 00:26
Nasty! Ég byrjaði að horfa fór svo að hugsa í miðjunni að þetta væri eitthvað skrítið svo hrökk ég í kút... gamla trixið... virkar einhvern veginn alltaf.
Hulda (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 17:51
ég var við öllu búin en samt EKKI ÞESSU - haha
halkatla, 29.9.2007 kl. 18:56
Dísus...... ég fékk fyrir hjartað
Ásta María H Jensen, 29.9.2007 kl. 21:42
Fannst þetta ekki góð mynd af þér, varstu illa sofinn
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 2.10.2007 kl. 08:07
Ég hafði nú allan varann á og lækkaði hljóðið, hef fengið svona áður, en þú ert óttarlegur púki
Ásdís Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 20:05
Andsk...nú náðirðu mér ! Ég er að þvælast um allt vegna þess að ég er andvaka ....nú sofna ég ekki
Ragnheiður , 4.10.2007 kl. 01:29
Argg
Halla Rut , 4.10.2007 kl. 17:34
andskotinn, að ég skyldi ekki muna eftir þessu og láta plata mig.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 00:52
Halldór Egill Guðnason, 6.10.2007 kl. 00:55
Halldór Egill Guðnason, 6.10.2007 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.